fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Hildur Vala og Jón Ólafs hefja síðsumarstónleika í Svarfaðardal

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 6. ágúst 2018 18:30

Hildur Vala og Jón Ólafsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarparið Hildur Vala Einarsdóttir og Jón Ólafsson halda nokkra tónleika nú í lok sumars og þeir fyrstu eru á fimmtudag í Svarfaðardal.

Hildur Vala vakti fyrst athygli þegar hún sigraði Idol Stjörnuleit árið 2005. Sendi hún frá sér tvær sólóplötur árin 2005 og 2006, en í ár kom sú þriðja, Geimvísindi, út. Platan er sú fyrsta með frumsömdu efni Hildar Völu og hefur hún fengið frábæra dóma gagnrýnenda. Textarnir eru flestir eftir Dag Hjartarson en einnig leggja Hjalti Þorkelsson og Hildur Vala til orð.

 

Hildur og Jón munu halda sex tónleika núna í ágúst.

Facebooksíða Hildar Völu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Séns á að Trent geti spilað en tveir mikilvægir leikmenn Liverpool ekki klárir í stóra viku

Séns á að Trent geti spilað en tveir mikilvægir leikmenn Liverpool ekki klárir í stóra viku
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Dularfull dagsetningardeiling sjónvarpsstöðvanna veldur netverjum heilabrotum – „Hvað er í gangi? Samruni?“

Dularfull dagsetningardeiling sjónvarpsstöðvanna veldur netverjum heilabrotum – „Hvað er í gangi? Samruni?“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Sigmundur Davíð tjáir sig harkalega um VMA-málið – „Allt einhver fullkomin þvæla frá einstaklingi sem var ekki á staðnum“

Sigmundur Davíð tjáir sig harkalega um VMA-málið – „Allt einhver fullkomin þvæla frá einstaklingi sem var ekki á staðnum“
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Snorri pirraður á því hvernig RÚV talar um Miðflokkinn

Snorri pirraður á því hvernig RÚV talar um Miðflokkinn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rosalegir sautján dagar hjá Arne Slot – Sex erfiðir og áhugaverðir l eikir

Rosalegir sautján dagar hjá Arne Slot – Sex erfiðir og áhugaverðir l eikir