fbpx
Þriðjudagur 17.desember 2024
Fréttir

Sigurður Ingi býður sig fram gegn Sigmundi Davíð

Vill uppræta ólgu innan flokksins með lýðræðislegum hætti

Kristín Clausen
Föstudaginn 23. september 2016 21:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigurður Ingi Jóhannsson, varaformaður Framsóknarflokksins greindi frá því í kvöldfréttatíma RÚV að hann ætli að bjóða sig fram til embættis formanns flokksins.

Mikil spenna hefur verið innan flokksins undanfarið og verður framboðið eflaust ekki til þess að minnka hana.

Sigurður Ingi segir að margir hafi skorað á hann að bjóða sig fram. Nú ætli hann að láta verða af því.

Það er því óhætt að segja að það stefni í spennandi formannsslag í Framsóknarflokknum á flokksþingi sem fer fram eftir viku.

Sigurður Ingi viðurkennir sömuleiðis að mikil ólga hafi verið í flokknum að undanförnu og að hann teldi rétt að leysa úr því með lýðræðislegum hætti og leyfa flokksmönnum að kjósa um formann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan varar við svikahröppum sem tala íslensku

Lögreglan varar við svikahröppum sem tala íslensku
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Orri taldi 27 lundabúðir á Laugaveginum – Ríkið þurfi að innheimta meiri gjöld af ferðaþjónustunni

Orri taldi 27 lundabúðir á Laugaveginum – Ríkið þurfi að innheimta meiri gjöld af ferðaþjónustunni
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Björguðu augum félaga síns með snarræði

Björguðu augum félaga síns með snarræði
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Ráðuneyti veitti Eyjamönnum rangar upplýsingar

Ráðuneyti veitti Eyjamönnum rangar upplýsingar
Fréttir
Í gær

Hinn mikilvægi „flugskeytayfirmaður“ Pútíns fannst látinn

Hinn mikilvægi „flugskeytayfirmaður“ Pútíns fannst látinn
Fréttir
Í gær

Svíar undirbúa sig undir stríð – Undirbúa hálfa milljón grafstæða

Svíar undirbúa sig undir stríð – Undirbúa hálfa milljón grafstæða
Fréttir
Í gær

Geirfinnsmálið: Haukur telur niðurstöður bókarinnar vera langsóttar – Var sonur Geirfinns heima eða ekki?

Geirfinnsmálið: Haukur telur niðurstöður bókarinnar vera langsóttar – Var sonur Geirfinns heima eða ekki?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sat saklaus í fangelsi í 24 ár og fékk tæpan um 570 milljónir í bætur fyrir ranga sakfellingu – Skaut mann til bana og er aftur á leið í steininn

Sat saklaus í fangelsi í 24 ár og fékk tæpan um 570 milljónir í bætur fyrir ranga sakfellingu – Skaut mann til bana og er aftur á leið í steininn