fbpx
Föstudagur 20.desember 2024
433

Kevin Mirallas til Fiorentina

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. ágúst 2018 16:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin Mirallas hefur skrifað undir samning við lið Fiorentina á Ítalíu en þetta var staðfest í dag.

Mirallas kemur til FIorentina frá Everton en hann gerir fyrst eins árs langan lánssamning við liðið.

Fiorentina getur svo keypt Mirallas fyrir 7,5 milljónir evra næsta sumar ef hann stendur sig vel.

Mirallas kom til Everton frá Olympiakos árið 2012 en var í varahlutverki á síðustu leiktíð.

Eftir komu Marco Silva til Everton var framtíð Belgans í hættu og mun hann nú reyna fyrir sér á Ítalíu í fyrsta sinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Deildabikarinn: Tottenham sló Manchester United úr leik í rosalegum leik

Deildabikarinn: Tottenham sló Manchester United úr leik í rosalegum leik
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta virðist ætla að treysta á Jesus

Arteta virðist ætla að treysta á Jesus
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Víkings í leiknum mikilvæga

Byrjunarlið Víkings í leiknum mikilvæga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lofaði leikmönnum grillveislu í hálfleik

Lofaði leikmönnum grillveislu í hálfleik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað á heimslistanum

Strákarnir okkar standa í stað á heimslistanum
433Sport
Í gær

Arnar léttur fyrir stóru stundina – „Fyrir ári síðan var ég í IKEA, sem er versta martröð allra karlmanna“

Arnar léttur fyrir stóru stundina – „Fyrir ári síðan var ég í IKEA, sem er versta martröð allra karlmanna“
433Sport
Í gær

Freyr opnar sig – „Gerði allt til að lækna þetta félag en nokkrir aðilar ákváðu að ég mér myndi ekki takast það“

Freyr opnar sig – „Gerði allt til að lækna þetta félag en nokkrir aðilar ákváðu að ég mér myndi ekki takast það“
433Sport
Í gær

Amorim vill ólmur styrkja stöðuna og sex eru nefndir til sögunnar

Amorim vill ólmur styrkja stöðuna og sex eru nefndir til sögunnar