fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024
433Sport

Áfall fyrir Arsenal – Kolasinac lengi frá

Victor Pálsson
Föstudaginn 3. ágúst 2018 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal á Englandi varð fyrir áfalli í kvöld en ljóst er að varnarmaðurinn Sead Kolasinac verður lengi frá vegna meiðsla.

Kolasinac er að glíma við hnémeiðsli sem hann hlaut í æfingaleik gegn Chelsea á miðvikudag.

Bakvörðurinn lenti í árekstri við Victor Moses í leiknum og lá eftir sárþjáður í grasinu.

Nú er það komið á hreint að Bosníumaðurinn verði frá í átta til tíu vikur vegna meiðslana.

Kolasinac missir því að allt að átta fyrstu leikjum Arsenal í ensku úrvalsdeildin en deildin hefst í næstu viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola ýjar að því að De Bruyne sé að fara

Guardiola ýjar að því að De Bruyne sé að fara
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu hótelið þar sem Amorim býr í Manchester – Nóttin kostar allt að 700 þúsund krónur

Sjáðu hótelið þar sem Amorim býr í Manchester – Nóttin kostar allt að 700 þúsund krónur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Landsliðið mætir Sviss í dag eftir tvö töp undanfarið

Landsliðið mætir Sviss í dag eftir tvö töp undanfarið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Áfall fyrir leikinn gegn Liverpool

Áfall fyrir leikinn gegn Liverpool
433Sport
Í gær

Nistelrooy gæti landað starf á næstu dögum – Áhugaverð lið með hann á blaði

Nistelrooy gæti landað starf á næstu dögum – Áhugaverð lið með hann á blaði
433Sport
Í gær

Lét mjög áhugaverð ummæli falla eftir tap um helgina – Gagnrýndi andstæðingana fyrir framlag í leikjunum á undan

Lét mjög áhugaverð ummæli falla eftir tap um helgina – Gagnrýndi andstæðingana fyrir framlag í leikjunum á undan