fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433Sport

Áfall fyrir Arsenal – Kolasinac lengi frá

Victor Pálsson
Föstudaginn 3. ágúst 2018 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal á Englandi varð fyrir áfalli í kvöld en ljóst er að varnarmaðurinn Sead Kolasinac verður lengi frá vegna meiðsla.

Kolasinac er að glíma við hnémeiðsli sem hann hlaut í æfingaleik gegn Chelsea á miðvikudag.

Bakvörðurinn lenti í árekstri við Victor Moses í leiknum og lá eftir sárþjáður í grasinu.

Nú er það komið á hreint að Bosníumaðurinn verði frá í átta til tíu vikur vegna meiðslana.

Kolasinac missir því að allt að átta fyrstu leikjum Arsenal í ensku úrvalsdeildin en deildin hefst í næstu viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni
433Sport
Í gær

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar
433Sport
Í gær

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina