fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
433

Iwobi framlengir við Arsenal

Victor Pálsson
Föstudaginn 3. ágúst 2018 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alex Iwobi, leikmaður Arsenal á Englandi, hefur skrifað undir nýjan samning við félagið.

Þetta var staðfest í dag en Iwobi hefur verið á mála hjá Arsenal síðan hann var aðeins níu ára gamall.

Undanfarin ár hefur sóknarmaðurinn átt sæti í aðalliðshóp Arsenal og hefur spilað 98 leiki og gert níu mörk.

Iwobi er 22 ára gamall í dag og skrifaði hann undir samning til ársins 2023 og er því samningsbundinn næstu fimm árin.

Iwobi var orðaður við brottför í sumar en nýr stjóri Arsenal, Unai Emery, hefur mikla trú á stráknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ronaldo versti sóknarmaður EM – Mjög óvænt nafn rataði á listann umdeilda

Ronaldo versti sóknarmaður EM – Mjög óvænt nafn rataði á listann umdeilda
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sagði Vilhjálmur prins þetta virkilega meðan heimsbyggðin horfði? – Varalesari fenginn í málið

Sagði Vilhjálmur prins þetta virkilega meðan heimsbyggðin horfði? – Varalesari fenginn í málið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mbappe kynntur fyrir stuðningsmönnum – Sjáðu hann í treyju Real Madrid í fyrsta sinn

Mbappe kynntur fyrir stuðningsmönnum – Sjáðu hann í treyju Real Madrid í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sverrir mátt þola ógeðfelld ummæli í sinn garð undanfarinn sólarhring – „Við munum slátra þér“

Sverrir mátt þola ógeðfelld ummæli í sinn garð undanfarinn sólarhring – „Við munum slátra þér“
433Sport
Í gær

Meistararnir vilja fá eina af hetjum EM

Meistararnir vilja fá eina af hetjum EM
433Sport
Í gær

Segja honum að ‘drullast heim’ eftir mynd á samskiptamiðlum: Mjög óvinsæll í landinu – ,,Drullastu burt, gerpi“

Segja honum að ‘drullast heim’ eftir mynd á samskiptamiðlum: Mjög óvinsæll í landinu – ,,Drullastu burt, gerpi“