fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Íslenskar perlur í flutningi Geirs og Þóris

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 3. ágúst 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í lok ágúst gefa tónlistarmennirnir Geir Ólafsson og Þórir Baldursson út plötuna Þú ert yndið mitt yngsta og besta.

Platan inniheldur íslensk lög sem hafa átt hug og hjarta Íslendinga í gegnum árin.

„Margir hafa hvatt mig til að gefa út plötu eingöngu með íslenskum lögum,“ segir Geir. „Ég vildi hins vegar gera það með nýjum hætti og söngur og píanó heillaði mig mjög.“

Félagarnir vpru ekki lengi að velja lög á plötuna. „Mörg þessara laga hafa í gegnum tíðina átt stóran þátt í lífi margra og yljað okkur. Ég hef heyrt þau mörgum sinnum og notið þess að heyra frábæra söngvara syngja þau.“

Þórir sá um píanóútsetningar, Vilhjálmur Guðjónsson um hljóðblöndun og upptökur og Finnbogi Kjartansson um uppsetningu og umslag plötunnar.

Þeir sem vilja eignast eintak af plötunni geta sent tölvupóst á geirolafs@gmail.com. Félagarnir stefna síðan á nokkra tónleika á haustdögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Ef málið væri ekki svona alvarlegt ættu viðbrögð SVEIT heima í áramótaskaupinu

Ef málið væri ekki svona alvarlegt ættu viðbrögð SVEIT heima í áramótaskaupinu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Læknar vara við því að vinsælar olíur geti verið að valda mikilli aukningu krabbameins í ungu fólki

Læknar vara við því að vinsælar olíur geti verið að valda mikilli aukningu krabbameins í ungu fólki
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrsti jólasveinninn kemur til byggða í kvöld

Fyrsti jólasveinninn kemur til byggða í kvöld
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Íslenski morðinginn hlaut 24 ára fangelsisdóm í barnaníðsmáli

Íslenski morðinginn hlaut 24 ára fangelsisdóm í barnaníðsmáli