fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
Fókus

Þetta eru sjö bestu símahrekkir Íslandssögunnar

Óðinn Svan Óðinsson
Föstudaginn 3. ágúst 2018 13:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Góðar símahrekkir eru tegund af gríni sem enn lifir góðu lífi en það er fátt sem jafnast á við vel heppnaðan símahrekk. Útvarpsmenn hér á landi hafa stundað það að hrekkja fólk símleiðis í mörg ár en segja má að þeir Simmi og Jói séu fremstir þegar kemur að góðum hrekk í gegnum síma.

Strákarnir í FM95blö eiga einnig nokkra góða sem og Pétur Jóhann Sigfússon. Í ljósi þess að það er föstudagur og fjölmargir landsmenn á leiðinni í gott frí þá tókum við saman sjö bestu símahrekki Íslandssögunnar, í engri sérstakri röð. Gjörið þið svo vel.

 Símahrekkur í Brynju

Misskilningur á Nings

Gulli kvöldfúli

Köttur í þvottavél

Hvað segir Kjéllinn ?

Símaat á kattholt

Pétur Jóhann hringir í lögguna

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnhildur birti nýja sjálfsmynd sem er „dæmi um konu eins og hún kemur af kúnni“

Ragnhildur birti nýja sjálfsmynd sem er „dæmi um konu eins og hún kemur af kúnni“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gísli segist hafa beðið um að fara á staði handan jarðar – Lýsir því og þeim sem hann sá

Gísli segist hafa beðið um að fara á staði handan jarðar – Lýsir því og þeim sem hann sá
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“