fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433

Max Meyer til Crystal Palace

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 2. ágúst 2018 19:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Max Meyer hefur skrifað undir samning við Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni.

Þetta staðfesti félagið í dag en Meyer kemur til félagsins á frjálsri sölu og gerir þriggja ára samning.

Meyer er 22 ára gamall þýskur landsliðsmaður en hann á að baki fjóra landsleiki og skorað í þeim eitt mark.

Meyer yfirgaf Schalke fyrr á þessu ári en hann lék 146 deildarleiki fyrir liðið og skoraði 17 mörk.

Mörg stórlið hafa sýnt Meyer áhuga í gegnum tíðina en launakröfur hans hafa þótt allt of háar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni
433Sport
Í gær

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar
433Sport
Í gær

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina