fbpx
Þriðjudagur 08.apríl 2025
Fréttir

Stólpípan og krossinn

Kristinn H. Guðnason
Mánudaginn 6. ágúst 2018 13:30

Ómar lætur ekki mótlæti stöðva sig.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir stórir karakterar hittust á förnum vegi í vikunni, Gunnar Þorsteinsson, áður forstöðumaður trúfélagsins Krossins, og Ómar Ragnarsson, fjölmiðlamaður og skemmtikraftur. Fór vel á með þeim og henti sá síðarnefndi þá fram stöku, líkt og honum er tamt, um Gunnar og konu hans Jónínu Benediktsdóttur sem stýrði detox-meðferðarstofnun í Póllandi.

Gunnar taldi stökuna varla birtingarhæfa en tók hana þó upp á myndband og deildi.

Er hún svohljóðandi:

Þau elskast heitt í sérhvert sinn,

sætur ástarblossinn,

þegar að mætast stálin stinn,

stólpípan og krossinn.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Fleiri Íslendingar hlynntir aðild að ESB en andvígir

Fleiri Íslendingar hlynntir aðild að ESB en andvígir
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Tengdamömmunni misboðið: „Ég vil helst að hún standi í pontu Alþing­is og biðji mig afsökunar þar“

Tengdamömmunni misboðið: „Ég vil helst að hún standi í pontu Alþing­is og biðji mig afsökunar þar“
Fréttir
Í gær

Upplifði martröð eftir að hafa leigt húsið út á Airbnb

Upplifði martröð eftir að hafa leigt húsið út á Airbnb
Fréttir
Í gær

Rússland vill friðarsamninga en ekki vopnahlé – „Stundum eru samningar skárri kostur en vopnasendingar“

Rússland vill friðarsamninga en ekki vopnahlé – „Stundum eru samningar skárri kostur en vopnasendingar“
Fréttir
Í gær

Trump fór í mál en var dæmdur til að greiða 110 milljónir

Trump fór í mál en var dæmdur til að greiða 110 milljónir
Fréttir
Í gær

Bændur fá stuðning eftir kuldakastið síðasta sumar

Bændur fá stuðning eftir kuldakastið síðasta sumar