fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Fréttir

Sósíalískt aðhald Eyþórs

Ritstjórn DV
Laugardaginn 4. ágúst 2018 10:00

Eyþór Arnalds

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir hafa yppt öxlum yfir því sterka, félagslega sinnaða aðhaldi sem minnihlutinn í borgarstjórn sýnir nú. Í sameiningu hafa minnihlutaflokkarnir krafist aukafundar, eða réttara sagt neyðarfundar, um húsnæðismál utangarðsfólks.

Ekki kemur á óvart að slík tillaga komi frá Sönnu Sósíalista og Kolbrúnu úr Flokki fólksins. En hvorki Eyþór Arnalds né Vigdís Hauksdóttir hafa verið þekkt fyrir að beita sér fyrir þessum málaflokki.

„Veturinn er framundan,“ segir Eyþór í Faceboo-færslu með alvarlegum tón líkt og verkalýðsforingi frá miðri síðustu öld. Hvort alvara liggi þarna að baki eða hvort þetta sé einungis aðferð til að veikja vinstristöðu meirihlutans og jafnframt þétta samstöðuna í minnihlutanum skal ósagt látið. En bæði Sönnu og Kolbrúnu virðist líka ágætlega í þessu samstarfi og mörgum vinstrimönnum finnst þetta óþægilegt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Læknar tjá sig um „skelfileg skrif“ Áslaugar og saka hana um fáfræði og vanþekkingu – „Fyrst og fremst bruðl með ríkisfé“ 

Læknar tjá sig um „skelfileg skrif“ Áslaugar og saka hana um fáfræði og vanþekkingu – „Fyrst og fremst bruðl með ríkisfé“ 
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Kringlan komin á fulla ferð á ný

Kringlan komin á fulla ferð á ný
Fréttir
Í gær

Eldgos hafið á Reykjanesi

Eldgos hafið á Reykjanesi
Fréttir
Í gær

Kona ákærð fyrir ofbeldi gegn barni á leikvelli í Reykjavík – „Sýndi ákærða drengnum yfirgang og ruddalegt athæfi“

Kona ákærð fyrir ofbeldi gegn barni á leikvelli í Reykjavík – „Sýndi ákærða drengnum yfirgang og ruddalegt athæfi“