fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
433

Martröð Burnley – Hver verður í markinu?

Victor Pálsson
Mánudaginn 30. júlí 2018 16:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Burnley í ensku úrvalsdeildinni er ekki í frábærri stöðu fyrir fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni í byrjun næsta mánaðar.

Markvörðurinn Nick Pope meiddist á dögunum en hann lék aðeins nokkrar mínútur í jafntefli gegn Aberdeen í Evrópudeildinni.

Nú er greint frá því að Pope sé á leið í aðgerð og verður hann frá keppni næstu þrjá mánuðina vegna þess.

Varamarkvörður Burnley, Tom Heaton er einnig að glíma við meiðsli og missir af seinni leiknum gegn Aberdeen í undankeppninni.

Anders Lindegaard, fyrrum markvörður Manchester United, þarf því að öllum líkindum að spila leikinn gegn Aberdeen þar sem Adam Legzdins er ekki skráður í hóp Burnley í Evrópudeildinni.

Vandamálið er þó að Lindegaard er einnig tæpur vegna meiðsla í læri og er óvíst í hversu góður standi hann verður fyrir leikinn gegn skoska liðinu.

Það verður því fróðlegt að sjá hver verður heill er enska úrvalsdeildin fer fram en Burnley gæti mögulega reynt að fá markvörð í sumarglugganum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Snýr Mourinho aftur?

Snýr Mourinho aftur?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nafngreina manninn sem skallaði öryggisvörð: Stöðvaður er hann pissaði utandyra – Missti allt stjórn á fimmtugsafmælinu

Nafngreina manninn sem skallaði öryggisvörð: Stöðvaður er hann pissaði utandyra – Missti allt stjórn á fimmtugsafmælinu
433Sport
Í gær

Amorim virðist skjóta á sóknarmenn United – ,,Sé bara einn sem er góður í teignum“

Amorim virðist skjóta á sóknarmenn United – ,,Sé bara einn sem er góður í teignum“
433Sport
Í gær

Steinhissa þegar 100 Spánverjar mættu til landsins – Fylgjast með á vinsælli YouTube síðu

Steinhissa þegar 100 Spánverjar mættu til landsins – Fylgjast með á vinsælli YouTube síðu
433Sport
Í gær

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“
433Sport
Í gær

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar