fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Barnahátíðin Frumleikar heppnaðist frábærlega í góðu veðri

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 28. júlí 2018 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frumleikar, barnahátíð, fóru fram í fyrsta sinn mánudaginn 16. júlí síðastliðinn.

Fyrir hátíðinni stóð frumleikafélagið Hulda,sem vinir og ættingjar Huldu Hreiðarsdóttur hafa stofnað til að halda minningu hennar á lofti en hún lést langt fyrir aldur fram, aðeins 32 ára að aldri.

Sólin heilsaði upp á gesti hátíðarinnar í Grundargerðisgarði, sem og aðra borgarbúa.

Lilja Birgisdóttir, frænka Huldu tók myndirnar, sem hún gaf DV góðfúslega leyfi til að nota. Myndatextar eru hennar.

Hulda hannaði leikföng og leikföt undir nafninu FAFU sem krakkar léku sér með í góða veðrinu.
Gunnar er 8 ára og kenndi krökkunum að búa til blöðrudýr! En áður en hann hafðist handa.. smá rallý!!!
Besti nammibarinn í bænum.. og sá vinsælasti! ?
Stigin skráð samviskusamlega með hugarreikningi í þessum gamla og góða leik!
Hönnuðir framtíðarinnar.
Þessi er á leiðinni á Kjarvalsstaði!!
Beint á Listasafnið með þetta!
Mæðgur sóla sig, Lilja og móðir hennar, Guðrún Sigurlína Jónsdóttir.
Power couple!! Helga, systir Huldu, eiginmaður hennar, Arnór Heiðar Sigurðsson og dóttir þeirra, Salvör.
RALLÝÝÝ
Hér gildir greinilega þriggja sekónta reglan.. eða kannski bara engar reglur.
Jóhannes að koma sterkur inn á kantinum!
Förðunarfræðingar framtíðarinnar!
Einhyrningar æskunnar mættu auðvitað á svæðið og böðuðu gesti og gangandi í gleði og hamingju!
Brauð grillað yfir eldi, Ingibjörg systir Lilju, ásamt dóttur sinni.
Svooo gaman!!!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Hannes segist hafa „sprungið úr reiði“ er hann sá tilkynninguna

Hannes segist hafa „sprungið úr reiði“ er hann sá tilkynninguna
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Frosti segir Helgu Gabríelu elska að gera heimili þeirra fallegt – „Er það vegna kvennakúgunar? Ég leyfi mér að efast um það“

Frosti segir Helgu Gabríelu elska að gera heimili þeirra fallegt – „Er það vegna kvennakúgunar? Ég leyfi mér að efast um það“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Björn Bragi opinberar eftirminnileg skilaboð sem hann fékk eftir þátt af Kviss á Stöð 2

Björn Bragi opinberar eftirminnileg skilaboð sem hann fékk eftir þátt af Kviss á Stöð 2
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Manchester United komið í viðræður um spennandi leikmann

Manchester United komið í viðræður um spennandi leikmann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum
Talaði Trump af sér?
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Pólski forsætisráðherrann segir að friðarviðræður hefjist hugsanlega í vetur

Pólski forsætisráðherrann segir að friðarviðræður hefjist hugsanlega í vetur
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta eru helstu leikendurnir í baráttunni um framtíð Sýrlands

Þetta eru helstu leikendurnir í baráttunni um framtíð Sýrlands