fbpx
Miðvikudagur 04.desember 2024
Fréttir

Jarðskjálfti á Hengilssvæðinu í morgun

Mælist 3,1 af stærð

Kristín Clausen
Sunnudaginn 18. september 2016 09:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jarðskjálfti af stærð 3,1 mældist á Hengilssvæðinu kl. 8:04 í dag, 18. september, en jarðskjálftahrina stendur nú yfir þar. Skjálftinn fannst í Hveragerði. Þetta kemur fram á vef Veðurstofu Íslands.

Þar segir jafnframt að um 450 jarðskjálftar hafi mælst með SIL-mælakerfi Veðurstofu Íslands í vikunni. Lítið Skaftárhlaup hófst þann 7. og náði hámarki tveimur dögum síðar. Smærri skjálftahrinur urðu við Húsmúla á Hellisheiði, norðaustur af Gjögurtá, við Tungnafellsjökul og innan Kötluöskjunnar.

Stærsti skjálfti vikunnar var 3,5 og var hann innan Kötluöskjunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Fimm löggur á þing – Þrír læknar í sama flokknum

Fimm löggur á þing – Þrír læknar í sama flokknum
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Viktoría handtekin og fjórir fílefldir lögreglumenn fylgdu henni úr landi – „Þetta er ein besta sál sem ég hef kynnst“

Viktoría handtekin og fjórir fílefldir lögreglumenn fylgdu henni úr landi – „Þetta er ein besta sál sem ég hef kynnst“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Arfurinn sem hún fékk á barnsaldri reyndist dýrkeyptur á fullorðinsárunum

Arfurinn sem hún fékk á barnsaldri reyndist dýrkeyptur á fullorðinsárunum
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Jón Ingi fékk sex ára fangelsisdóm í Sólheimajökulsmálinu

Jón Ingi fékk sex ára fangelsisdóm í Sólheimajökulsmálinu
Fréttir
Í gær

Fæstir hafa líklega hugsað út í þessa þróun stríðsins í Úkraínu

Fæstir hafa líklega hugsað út í þessa þróun stríðsins í Úkraínu
Fréttir
Í gær

Friðrik Ómar tapaði hundruðum þúsunda með augnabliksóvarkárni – „Passið ykkur“

Friðrik Ómar tapaði hundruðum þúsunda með augnabliksóvarkárni – „Passið ykkur“