fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025

Ástin spyr ekki um hjólategund

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 29. júlí 2018 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástin liggur ekkert í dvala í sumar, eins og góða veðrið gerir. Nokkur pör hafa skráð sig í samband það sem af er sumri eða trúlofað sig, á meðan önnur undirbúa brúðkaup sitt.

Hjólakappinn Þorvaldur Daníelsson er nýlega skráður í sambandi með Jóhönnu Sigurðardóttur.

Þorvaldur hefur vakið mikla athygli fyrir ötult starf í félaginu Hjólakraftur, samtökum fyrir börn og unglinga sem hafa háð baráttu við lífsstílssjúkdóma. Jóhanna deilir hjólaáhuganum með Valda og því ætti parið að fara létt með að hjóla í gegnum lífið saman.

 

 

 

 

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Markalaust jafntefli niðurstaðan gegn sterku liði Noregs

Markalaust jafntefli niðurstaðan gegn sterku liði Noregs
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Földu dóp í björgunarsveitarhúsi

Földu dóp í björgunarsveitarhúsi
Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Hagfræðingur Arion banka: Tollarnir hafa neikvæð áhrif á heimshagkerfið og hækka vöruverð í Bandaríkjunum

Hagfræðingur Arion banka: Tollarnir hafa neikvæð áhrif á heimshagkerfið og hækka vöruverð í Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Leverkusen ætlar að kaupa markvörð City í sumar

Leverkusen ætlar að kaupa markvörð City í sumar
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Russell Brand ákærður fyrir nauðgun

Russell Brand ákærður fyrir nauðgun
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Allt í steik hjá De Zerbi í Frakklandi – Leikmenn neituðu að æfa því hann mætti ekki

Allt í steik hjá De Zerbi í Frakklandi – Leikmenn neituðu að æfa því hann mætti ekki