fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025
433

Jeff Reine-Adelaide farinn frá Arsenal

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. júlí 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jeff Reine-Adelaide hefur yfirgefið lið Arsenal á Englandi en þetta staðfesti hann sjálfur í kvöld.

Reine-Adelaide er 20 ára gamall miðjumaður en hann kom til Arsenal árið 2015 frá Lens í Frakklandi.

Frakkinn fékk ekki mörg tækifæri hjá Arsenal en hann kom alls við sögu í átta leikjum fyrir liðið á þremur árum.

Leikmaðurinn var lánaður til Angers í Frakklandi á síðustu leiktíð og lék þar tíu leiki.

Hann hefur nú skrifað endanlega undir hjá Angers en miðjumaðurinn gerir fjögurra ára samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi

Segir að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Solskjær búinn að landa nýju starfi

Solskjær búinn að landa nýju starfi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Allegri að landa starfi í Sádí

Allegri að landa starfi í Sádí
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forsetinn í klípu – Sendi typpamynd er hann var í fríii með eiginkonu og börnum

Forsetinn í klípu – Sendi typpamynd er hann var í fríii með eiginkonu og börnum
433Sport
Í gær

Hamrarnir horfa til Þýskalands

Hamrarnir horfa til Þýskalands
433Sport
Í gær

Solskjær að landa nýju starfi – Mætir öðrum fyrrum stjóra United

Solskjær að landa nýju starfi – Mætir öðrum fyrrum stjóra United