fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433

Markakóngur Hollands til Brighton fyrir metfé

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 25. júlí 2018 17:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brighton í ensku úrvalsdeildinni er að fá mikinn liðsstyrk fyrir komandi átök á næstu leiktíð.

Brighton hefur fest kaup á Alireza Jahanbakhsh frá hollenska félaginu AZ Alkmaar.

Brighton staðfesti komu leikmannsins í kvöld en hann var fáanlegur fyrir 17 milljónir punda og er nú dýrasti leikmaður í sögu félagsins.

Jahanbakhsh er íranskur landsliðsmaður en hann varð fyrsti asíski leikmaðurinn til að fá gullskóinn í Hollandi.

Jahanbakhsh er 24 ára gamall en hann gerði 21 deildarmark á síðustu leiktíð og var markakóngur deildarinnar.

Margir markakóngar í Hollandi hafa gert sér leið til Englands síðustu ár en það hefur gengið misvel hjá þeim á Englandi.

Nefna má framherjann Vincent Janssen sem fór til Tottenham en honum gekk afar illa á sinni fyrstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Breiðablik hefur áhuga á Benedikt Warén

Breiðablik hefur áhuga á Benedikt Warén
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rosalegir sautján dagar hjá Arne Slot – Sex erfiðir og áhugaverðir l eikir

Rosalegir sautján dagar hjá Arne Slot – Sex erfiðir og áhugaverðir l eikir
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir frá rauðu flaggi í fari Ten Hag – Tóku eftir því þegar þeir hittu hann í byrjun tíma hans hjá United

Segir frá rauðu flaggi í fari Ten Hag – Tóku eftir því þegar þeir hittu hann í byrjun tíma hans hjá United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Norska undrabarnið ætlar ekki að færa sig nema að honum verði lofaður spiltími

Norska undrabarnið ætlar ekki að færa sig nema að honum verði lofaður spiltími
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dregið í umspilið í dag – Mikið undir fyrir íslenska landsliðið

Dregið í umspilið í dag – Mikið undir fyrir íslenska landsliðið
433Sport
Í gær

Romano uppljóstrar því hvaða stöðu Amorim vill kaupa í fyrst

Romano uppljóstrar því hvaða stöðu Amorim vill kaupa í fyrst
433Sport
Í gær

Fékk á sig fúkyrðaflaum fyrir klæðnað í jarðarför Liam Payne – Sagan er hins vegar falleg og hreyfir við fólki

Fékk á sig fúkyrðaflaum fyrir klæðnað í jarðarför Liam Payne – Sagan er hins vegar falleg og hreyfir við fólki