fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
Fókus

Arnar tilnefndur til Lettnesku kvikmyndaverðlaunanna

Kolbrún Bergþórsdóttir
Miðvikudaginn 21. september 2016 18:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kvikmyndatökumaðurinn Arnar Þórisson er tilnefndur til Lettnesku kvikmyndaverðlaunanna sem kvikmyndatökumaður ársins fyrir myndina Mellow Mud, eða Es esmu šeit. Verðlaunin verða afhent í október.

Myndin verður sýnd á veglegri barnadagskrá RIFF í ár og hlaut nýverið Kristalbjörninn fyrir bestu myndina í flokknum Generation 14Plus á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Berlín sem fór fram í febrúar síðastliðnum.

Mellow Mud er ekki eina myndin sem Arnar á aðkomu að á RIFF því hann myndaði einnig myndina Pale Star sem sýnd er í Icelandic Panorama flokki RIFF. RIFF, Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, hefst þann 29. september næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Nýjar myndir af stórstjörnunni valda miklum áhyggjum

Nýjar myndir af stórstjörnunni valda miklum áhyggjum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Valentína Hrefnudóttir: „Það versta sem gat gerst var að ég myndi prufa þetta og hata þetta“

Valentína Hrefnudóttir: „Það versta sem gat gerst var að ég myndi prufa þetta og hata þetta“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segir Íslendinga dæma ferðamenn fyrir þessi mistök – „Ekki gera þetta!“

Segir Íslendinga dæma ferðamenn fyrir þessi mistök – „Ekki gera þetta!“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Valin nettustu heyrnartólin fyrir heimavinnu 2024

Valin nettustu heyrnartólin fyrir heimavinnu 2024