fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
433

Mourinho vill ekki selja hann til keppinauta – Tottenham reynir að selja tvo

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 24. júlí 2018 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í öllum stærstu deildum Evrópu er nú opinn og eru fjölmörg lið að skoða í kringum sig.

Hér má sjá pakka dagsins.

Thierry Henry er efstur á óskalista Aston Villa yfir þá sem gætu tekið við liðinu af Steve Bruce. (Daily Star)

Chelsea er að undirbúa 45 milljóna punda tilboð í varnarmanninn Daniele Rugani sem spilar með Juventus. (Goal)

Chelsea hefur hafnað þriðja tilboði Barcelona í vængmanninn Willian en Barcelona bauð 55 milljónir punda. (Sky)

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, er tilbúinn að selja Anthony Martial en ekki til annars liðs í ensku úrvalsdeildinni. (Guardian)

Tottenham vonast til að fá 30 milljónir punda með að selja þá Vincent Janssen og Fernando Llorente. (Evening Standard)

Newcastle er í viðræðum við Deporto La Coruna um kaup á varnarmanninum Fabian Schar. (Mail)

Fulham hefur lagt fram 26 milljóna punda tilboð í framherja Real Sociedad, Willian Jose. (Sun)

Leicester og West Ham vilja bæði fá miðjumanninn Stefano Sturaro sem spilar með Juventus. (La Gazzetta)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nistelrooy refsaði leikmanni sem neitar að hætta að keyra 320 kílómetra á dag

Nistelrooy refsaði leikmanni sem neitar að hætta að keyra 320 kílómetra á dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 7. og 8. sæti: Tveimur meiðslum frá húrrandi fallbaráttu

Spá fyrir Bestu deildina – 7. og 8. sæti: Tveimur meiðslum frá húrrandi fallbaráttu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Björn Þór um auglýsingarnar sem hafa slegið í gegn: „Þetta býður upp á að við getum gert eitthvað meira“

Björn Þór um auglýsingarnar sem hafa slegið í gegn: „Þetta býður upp á að við getum gert eitthvað meira“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Spekingar spá í spilin fyrir þá Bestu og mikilvægir leikir hjá landsliðinu

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Spekingar spá í spilin fyrir þá Bestu og mikilvægir leikir hjá landsliðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta eru þeir tíu leikmenn sem eiga að skara fram úr í Bestu deildinni í sumar

Þetta eru þeir tíu leikmenn sem eiga að skara fram úr í Bestu deildinni í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

De Bruyne skrifar bréf og staðfestir að hann sé að hætta hjá City

De Bruyne skrifar bréf og staðfestir að hann sé að hætta hjá City