fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025

Ragga nagli – „Appelsínuhúð þýðir ekki að þú rífir ekki í járn“

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 23. júlí 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragga Nagli er klínískur heilsusálfræðingur og einkaþjálfari. Á Facebook heldur hún úti vinsælli síðu þar sem hún birtir reglulega pistla um hreyfingu, mataræði og fleira. Í þessum fjallar hún um að við erum öll mannleg, sama hvernig við lítum út.

Þú getur verið með kviðvöðva og líka magarúllur.
Þú getur verið með nafladellur en samt grjótharða miðju.

Nafladellur og magarúllur er ekki merki um að vera ekki ræktaður og fitt.

Appelsínuhúð þýðir ekki að þú rífir ekki í járn.
Bingóvængir þýða ekki að þú slafrir börgera alla daga.
Múffutoppur þýðir ekki að þú slátrir ekki froskahoppum.

Það er þreyttara en sumarveðrið í Reykjavík að elta allar yfirlýsingar vefgúrúanna um hvað sé ásættanlegt útlit til að vera álitinn í formi.
Að bera sig saman við fílteraða, fótósjoppaða óraunhæfa útgáfu sem instagrammarar kjósa að birta okkur í tvívídd.

Ein sjálfa af átjánþúsund í hárréttri lýsingu með ondúlerað hár og rétta skugga.

Sýnum frekar mannlega flóru í allri sinni dýrð.
Rúllur. Appó. Dellur. Dinglandi húð. Slitför.

Það er allt merki um að vera mannlegur.
Velkominn í hópinn, við erum sjö biljón.

Þú getur verið urlandi ræktaður og sportað öllu galleríinu.
Eða þú getur verið í yfirþyngd og ekki hakað í neitt box.

Um leið og við fögnum breyskleikanum og sættum okkur við hann getum við hætt að halda niðri í okkur andanum þegar við pósum í myndatökum.

Lifi magarúllur.

Facebooksíða Röggu nagla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Frumsýnir svakalegan hring sem ýtir undir orðróm um giftingu

Frumsýnir svakalegan hring sem ýtir undir orðróm um giftingu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Brjálaður yfir sjónvarpinu: Sakar stjörnuna um að dæla í sig Ozempic

Brjálaður yfir sjónvarpinu: Sakar stjörnuna um að dæla í sig Ozempic
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Sólveig Anna hjólar í Sóleyju Tómasdóttur og útskýrir hvers vegna hún vill ekki lengur kalla sig femínista – „Þannig upplifi ég það“

Sólveig Anna hjólar í Sóleyju Tómasdóttur og útskýrir hvers vegna hún vill ekki lengur kalla sig femínista – „Þannig upplifi ég það“
Pressan
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki sjálfsagður réttur að heimsækja Bandaríkin heldur forréttindi

Ekki sjálfsagður réttur að heimsækja Bandaríkin heldur forréttindi
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Þórður segir mjög mikilvægt að íslenska þjóðin sigri áróðursstríð útgerðarinnar – „Nú þarf að anda í kviðinn“

Þórður segir mjög mikilvægt að íslenska þjóðin sigri áróðursstríð útgerðarinnar – „Nú þarf að anda í kviðinn“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni
Fókus
Fyrir 21 klukkutímum

Lætur tilætlunarsaman áhrifavald heyra það – „Ég vona að þú verður rekinn úr ræktinni“

Lætur tilætlunarsaman áhrifavald heyra það – „Ég vona að þú verður rekinn úr ræktinni“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.