fbpx
Mánudagur 07.apríl 2025

Selma Björns stjórnar sinni fyrstu hjónavígslu

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 16. júlí 2018 11:00

Selma Björnsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan, dansarinn, leikstjórinn með meiru Selma Björnsdóttir útskrifaðist nýlega sem athafnarstjóri hjá Siðmennt.

Á laugardag stjórnaði hún sinni fyrstu hjónavígslu. „Ég stjórnaði minni fyrstu hjónavígslu í dag sem athafnarstjóri á vegum Siðmenntar og hjartað mitt stækkaði um nokkur númer. Þvílík fegurð og gleði. Takk fyrir mig.“

Í samtali við DV fyrr í sumar sagðist Selma hafa ákveðið þetta eftir samtal við annan athafnarstjóra, Bjarna Snæbjörns vin hennar. „Mér fannst þetta heillandi starf og svo er ég er sammála grunngildum Siðmennar og langaði að starfa á þeirra vegum.“

Þeir sem vilja panta Selmu eða aðra sem athafnarstjóra er bent á að hafa samband við Siðmennt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fullyrða að Gyokores sé búinn að taka ákvörðun – Semur við þetta lið í sumar

Fullyrða að Gyokores sé búinn að taka ákvörðun – Semur við þetta lið í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Dæmdur í þriggja leikja bann fyrir fáránlega hegðun

Dæmdur í þriggja leikja bann fyrir fáránlega hegðun
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

England: Lítil skemmtun í stórleiknum

England: Lítil skemmtun í stórleiknum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

17 ára en verður einn sá launahæsti

17 ára en verður einn sá launahæsti
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Lög­regla rann­sak­ar meinta hóp­nauðg­un

Lög­regla rann­sak­ar meinta hóp­nauðg­un
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum samherji og vinur Elon Musk varar við honum og telur að þetta sé áætlun hans – „Hann er hættulegur, mjög mjög hættulegur“

Fyrrum samherji og vinur Elon Musk varar við honum og telur að þetta sé áætlun hans – „Hann er hættulegur, mjög mjög hættulegur“
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Skrýtið að sjávarútvegsfyrirtæki skili gríðarlegum hagnaði og á sama tíma er auglýst eftir starfsmanni brothættra byggða

Skrýtið að sjávarútvegsfyrirtæki skili gríðarlegum hagnaði og á sama tíma er auglýst eftir starfsmanni brothættra byggða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gætu sett afskaplega óheppilegt met í úrvalsdeildinni í dag

Gætu sett afskaplega óheppilegt met í úrvalsdeildinni í dag

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.