fbpx
Miðvikudagur 04.desember 2024

Yfirlýsing um persónuvernd

Vakin er athygli á því að þegar farið er inn á vefsíðu okkar vistast fótspor (e. cookies) í tölvu notandans. Þessi fótspor eru litlar textaskrár sem notaðar eru til þess að bera kennsl á notendur sem hafa komið áður á vefinn og til að greina heimsóknir á vefsíðuna. Upplýsingar sem geymdar eru í fótsporinu eru ekki aðgengilegar öðrum vefsíðum.

Með því að samþykkja skilmálana er okkur veitt heimild til að safna upplýsingum og greina þær, svo sem:

  • Fjöldi gesta og fjöldi innlita frá gestum
  • Lengd innlita gesta
  • Hvaða síður innan vefsins eru skoðaðar og hversu oft
  • Tegund skráa sem sóttar eru af vefnum
  • Hvaða stýrikerfi og vafrar eru notuð til að skoða vefinn
  • Hvaða leitarorð af leitarvélum vísa á vefinn
  • Hvaða vefsvæði vísaði notanda á vefinn
  • Hvenær dagsins vefurinn er skoðaður

Þessar upplýsingar eru notaðar til þess afla vitneskju um notkun á vefnum og hvaða efni notendur hafa áhuga á að skoða. Þannig getum við aðlagað vefinn betur að þörfum þeirra.

Hægt er að breyta öryggisstillingum á flestum vöfrum þannig að þeir taki ekki á móti fótsporum. Einnig á að vera hægt að eyða þeim. Nánari upplýsingar um hvernig það er gert má finna á heimasíðum útgefenda flestra vafra.

Markhópagreining

Við notum tæknilausnir Google til að greina notendahópinn okkar í þeim tilgangi að sinna honum betur. Með því að stilla til Google Ads Settings á vef Google getur þú ákveðið að taka ekki þátt í slíkum greiningum.

Við notum gögn sem safnað er nafnlaust með Google Analytics til þess að bæta þjónustuna okkar.

Upplýsingarnar eru ópersónugreinanlegar og aðeins nýttar í almennum tilgangi. Þannig getum við bætt þjónustu okkar með tímanum.