Hugo Lloris gerði sig sekan um hörmuleg mistök á HM í dag en Frakkland leikur við Króatíu í úrslitum.
Frakkar voru með góða 4-1 forystu er Lloris ákvað að taka mikla áhættu í eigin vítateig.
Lloris ákvað að reyna að sóla framherjann Marioa Mandzukic en setti boltann í löpp framherjans sem skoraði.
Staðan er því orðin 4-2 fyrir Frökkumn en um 15 mínútur eru eftir af leiknum.
Hér má sjá mistök Lloris.
HUGO LLORIS WITH AN ABSOLUTE HOWLER TO LET CROATIA BACK INTO THE GAME! pic.twitter.com/LnULhU0PNb
— Damian (@FootballFact101) 15 July 2018