Frakkar eru komnir aftur fyrir gegn Króötum í úrslitaleik HM í Rússlandi en staðan er orðin 2-1.
Frakkar komust yfir eftir sjálfsmark Mario Mandzukic áður en Ivan Perisic jafnaði metin.
Perisic fékk svo dæmda vítaspyrnu á sig ekki löngu síðar en hann fékk boltann í hönd eftir hornspyrnu.
Antoine Griezmann steig á punktinn fyrir Frakka og skoraði af miklu öryggi framhjá Danijel Subasic.
Hér má sjá markið.
FRANCE TAKE BACK THE LEAD! Perisic is called for the handball after VAR review and Griezmann slots it home! #FRA 2 #CRO 1 pic.twitter.com/0jZAzLzjaa
— Sports World (@OurSportsWorld) 15 July 2018