fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
433

Courtois á leið aftur til Spánar – Arsenal vill miðjumann Juventus

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. júlí 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í öllum stærstu deildum Evrópu er nú opinn og eru fjölmörg lið að skoða í kringum sig.

Hér má sjá pakka dagsins.

Thibaut Courtois er kominn langt í viðræðum við Real Madrid en hann er á leið þangað frá Chelsea. (HLN)

Chelsea hefur boðið Juventus að kaupa framherjann Alvaro Morata og vill fá Gonzalo Higuain á móti. (Mirror)

Luke Shaw, bakvörður Manchester United, hefur hafnað því að ganga í raðir Everton. (Times)

Napoli vill fá 80 milljónir punda fyrir varnarmanninn Kalidou Koulibaly en Chelsea hefur áhuga. (Mirror)

Arsenal vill fá miðjumanninn Rodrigo Bentancur sem er á mála hjá Juventus og spilaði með Úrúgvæ á HM í sumar. (Gazzetta dello Sport)

West Ham hefur styrkt sig verulega í sumar og vill nú fá framherjann Bernard sem spilar með Shakhtar Donetsk. (Ojoco)

Cardiff, Newcastle og Middlesbrough hafa öll áhuga á Matt Phillips, vængmanni West Brom. (Mail)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Ipswich 12 stigum frá öruggu sæti – Þrjú rauð spjöld í einum leik

England: Ipswich 12 stigum frá öruggu sæti – Þrjú rauð spjöld í einum leik
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir að risastórt enskt félag sé að horfa til mannsins sem var rekinn frá West Ham

Segir að risastórt enskt félag sé að horfa til mannsins sem var rekinn frá West Ham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Setti athyglisvert met í tapinu gegn Liverpool

Setti athyglisvert met í tapinu gegn Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Setur fótinn niður og er hættur að fagna mörkum – ,,Geri þetta ekki aftur“

Setur fótinn niður og er hættur að fagna mörkum – ,,Geri þetta ekki aftur“