Belgía vann bronsverðlaun á HM í Rússlandi í dag er liðið mætti Englandi í leiknum um þriðja sætið.
Belgar unnu 2-0 sigur á þeim ensku en þeir Thomas Meunier og Eden Hazard skoruðu mörkin.
Einkunnirnar úr leiknum eru klárar og má sjá hér fyrir neðan. The Mirror tók saman.
England:
Pickford 7
Jones 5
Stones 7
Maguire 7
Trippier 6
Dier 6
Loftus-Cheek 5
Delph 7
Rose 5
Sterling 6
Kane 5
Varamenn:
Lingard 6
Rashford 6
Belgía:
Courtois 7
Alderweireld 7
Kompany 7
Vertonghen 7
Meunier 7
Tielemans 7
Witsel 7
Chadli 5
De Bruyne 7
Lukaku 6
Hazard 9
Varamenn:
Vermaelen 6
Mertens 6