fbpx
Fimmtudagur 10.apríl 2025

Manstu eftir rokklögunum sem allir gítarleikarar þurftu að kunna fyrir útileguna?

Kristinn H. Guðnason
Föstudaginn 13. júlí 2018 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar haldið er í útilegu er gott að rífa upp stemninguna með kassagítarnum. Ekki kunna allir að meta Draum um Nínu og Nostradamus og því gott að eiga sígild rokklög upp í erminni. Hér eru nokkur sem munu eflaust slá í gegn og vekja upp minningar hjá eldri kynslóðinni og gripin fyrir þau.

 

Skid Row – I Remember You

„Litli Bon Jovi“, Seb Bach, þótti eitt sinn fallegasti maður heims. Slagararnir sem hann sendi út voru líka frábærir.

Grip

https://www.youtube.com/watch?v=xa-y5RjL1vg

 

Guns N´ Roses – Patience

Rokkþyrstir Íslendingar geta barið hljómsveitina augum á Laugardalsvelli 24. júlí en þangað til er best að læra eitt af þeirra hugljúfustu lögum.

Grip

 

Mr. Big – To Be With You

Mr. Big urðu hálfgerð eins-smells-undur með þessari ballöðu. Hún fór á toppinn í Bandaríkjunum og víðar.

Grip

 

Scorpions – Winds of Change

Þýsku rokkararnir hafa plægt rokkakurinn í meira en hálfa öld. Þetta var stærsti smellurinn frá Rudolf Schenker og félögum.

Grip

 

Extreme – More Than Words

Þessi ballaða af plötunni Pornograffiti frá árinu 1991 kveikir eflaust í mörgum.

Grip

 

Foreigner – I Want to Know What Love Is

Íslendingum gafst færi á að heyra lagið beint af kúnni þegar Foreigner stigu á svið í Laugardalshöll 18. maí síðastliðinn. Allir geta sungið með þessu.

Grip

 

Bon Jovi – Livin´ on a Prayer

Ófá plaggötin af Jon Bon Jovi hengu á veggjum unglinga á níunda og tíunda áratug síðustu aldar.

Grip

 

Europe – The Final Countdown

Sænska sveitin átti ekki aðeins Evrópu heldur heiminn allan þegar hún haf þennan risasmell út árið 1986.

Grip

 

Ugly Kid Joe – Everything About You

Kannski betur þekktir fyrir ábreiðu sína af Cats in the Cradle. En Ugly Kid Joe gátu líka samið sjálfir.

Grip

 

Aerosmith – Cryin´

Hljómsveitin var stór á áttunda áratugnum, fóru svo í rugl og sukk en náðu sér aftur upp og gáfu út hvert meistarastykkið á fætur öðru á árunum í kringum 1990.

Grip

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elín Metta komin heim
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Steinda brugðið yfir ummælum Gumma Ben og lét hann heyra það í beinni – „Nei, Gummi! Þú getur ekki komið hérna inn og látið svona“

Steinda brugðið yfir ummælum Gumma Ben og lét hann heyra það í beinni – „Nei, Gummi! Þú getur ekki komið hérna inn og látið svona“
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Taldi Isavia hafa gróflega vegið að starfsheiðri sínum og æru

Taldi Isavia hafa gróflega vegið að starfsheiðri sínum og æru
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hjörvar Hafliðason til liðs við Stöð 2 Sport – Fleiri ný nöfn kynnt til leiks

Hjörvar Hafliðason til liðs við Stöð 2 Sport – Fleiri ný nöfn kynnt til leiks
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Hryllingur á hjúkrunarheimili – Starfsmaður réðst á vistmann

Hryllingur á hjúkrunarheimili – Starfsmaður réðst á vistmann
Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Elín Metta komin heim
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Sigurbjörg birtir dæmi um mikla hækkun í Kópavogi – „Já, þú last rétt“

Sigurbjörg birtir dæmi um mikla hækkun í Kópavogi – „Já, þú last rétt“
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

Trump sakaður um markaðsmisnotkun – Færsla hans á samfélagsmiðlum þótti sérlega grunsamleg

Trump sakaður um markaðsmisnotkun – Færsla hans á samfélagsmiðlum þótti sérlega grunsamleg
Pressan
Fyrir 9 klukkutímum

Varpa fram óhugnanlegri kenningu vegna morðs á vísindamanni

Varpa fram óhugnanlegri kenningu vegna morðs á vísindamanni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vilja henda stjörnunni úr Danmörku fyrir hraðakstur

Vilja henda stjörnunni úr Danmörku fyrir hraðakstur