fbpx
Fimmtudagur 17.apríl 2025

Meistarar dauðans hita upp fyrir Skálmöld á tvennum tónleikum

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 12. júlí 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þungarokkssveitin Skálmöld heldur tvenna tónleika á Gauknum næstu helgi, föstudaginn 20. júlí.

Fyrri tónleikarnir eru kl. 16 og henta þungarokksaðdáendum á öllum aldri, en þeir seinni eru kl. 21 og eru fyrir alla 20 plús.

Meistarar dauðans hitar upp fyrir Skálmöld, en sveitin var stofnuð árið 2011. „Okkur finnst það æðislegt að vera að hita upp fyrir Skálmöld,“ segir Ásþór Loki Rúnarsson gítarleikari og söngvari. „Skálmöld er ein stærsta og þekktasta þungarokkssveit á landinu þannig að þetta er góður vettvangur fyrir okkur að auglýsa nýju plötuna, Lög þyngdaraflsins.“

Meistarar dauðans safna nú fyrir plötunni á Karolina fund, sjá nánar hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

,,Ég er orðlaus, hvíldu í friði bróðir“

,,Ég er orðlaus, hvíldu í friði bróðir“
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Truflaði starfsemi Neyðarlínunnar

Truflaði starfsemi Neyðarlínunnar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Alli hitti gamla vini fyrir stórleikinn í vikunni og gaf þeim treyjur:

Sjáðu myndirnar: Alli hitti gamla vini fyrir stórleikinn í vikunni og gaf þeim treyjur:
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Orðaður við stærstu félög Englands – Þénar 47 þúsund á viku í dag

Orðaður við stærstu félög Englands – Þénar 47 þúsund á viku í dag
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Skripo: Lífleg og vinsæl málverkasýning í Epal

Skripo: Lífleg og vinsæl málverkasýning í Epal
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Óþekkjanlegur á nýjum myndum sem vekja mikla athygli – ,,Gaman að hitta gamla vini“

Óþekkjanlegur á nýjum myndum sem vekja mikla athygli – ,,Gaman að hitta gamla vini“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Hvað vitum við um harmleikinn í Garðabæ?

Hvað vitum við um harmleikinn í Garðabæ?
Pressan
Fyrir 11 klukkutímum

Gervihnattarmynd varpar ljósi á stóra framkvæmd í Norður-Kóreu

Gervihnattarmynd varpar ljósi á stóra framkvæmd í Norður-Kóreu
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

Flosi hélt lengi að hin fullkomna kona myndi gera hann heilan

Flosi hélt lengi að hin fullkomna kona myndi gera hann heilan
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“