fbpx
Þriðjudagur 07.janúar 2025

Meistarar dauðans hita upp fyrir Skálmöld á tvennum tónleikum

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 12. júlí 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þungarokkssveitin Skálmöld heldur tvenna tónleika á Gauknum næstu helgi, föstudaginn 20. júlí.

Fyrri tónleikarnir eru kl. 16 og henta þungarokksaðdáendum á öllum aldri, en þeir seinni eru kl. 21 og eru fyrir alla 20 plús.

Meistarar dauðans hitar upp fyrir Skálmöld, en sveitin var stofnuð árið 2011. „Okkur finnst það æðislegt að vera að hita upp fyrir Skálmöld,“ segir Ásþór Loki Rúnarsson gítarleikari og söngvari. „Skálmöld er ein stærsta og þekktasta þungarokkssveit á landinu þannig að þetta er góður vettvangur fyrir okkur að auglýsa nýju plötuna, Lög þyngdaraflsins.“

Meistarar dauðans safna nú fyrir plötunni á Karolina fund, sjá nánar hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Skora á heilbrigðisráðherra að stofna íslenskt hjúkrunarheimili á Torrevieja – Undirskriftasöfnun hafin

Skora á heilbrigðisráðherra að stofna íslenskt hjúkrunarheimili á Torrevieja – Undirskriftasöfnun hafin
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Ferguson og Beckham á meðal þeirra sem mættu í jarðarförina

Ferguson og Beckham á meðal þeirra sem mættu í jarðarförina
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Búseti ætlar að kæra framkvæmdirnar við Álfabakka – „Hefði aldrei átt að veita leyfi“

Búseti ætlar að kæra framkvæmdirnar við Álfabakka – „Hefði aldrei átt að veita leyfi“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ronaldo óskar eftir því að félag sitt horfi til United í leit að liðsstyrk

Ronaldo óskar eftir því að félag sitt horfi til United í leit að liðsstyrk
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Miklar vangaveltur – Mun Trump senda hermenn til Mexíkó?

Miklar vangaveltur – Mun Trump senda hermenn til Mexíkó?
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Fundu sjö tonn af kókaíni niðurgrafin á bóndabæ

Fundu sjö tonn af kókaíni niðurgrafin á bóndabæ
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum
Veirufaraldur í Kína
Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Tveggja barna faðir þurfti aðeins að skreppa en sást aldrei aftur á lífi

Tveggja barna faðir þurfti aðeins að skreppa en sást aldrei aftur á lífi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Neuer hjá Bayern til fertugs

Neuer hjá Bayern til fertugs