fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

VG fær vigt

Ritstjórn DV
Laugardaginn 14. júlí 2018 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Innan ríkisstjórnarinnar er nú reynt að lægja öldur og gefa sjónarmiðum Vinstri Grænna meiri vigt. Í júní var ákveðið að fresta ákvörðun um lækkun veiðigjalda sem var flokknum mjög erfið og nú gæti farið svo að deilan um Hvalárvirkun yrði leyst með friðlýsingu.

Þetta yrðu tveir góðir sigrar fyrir Vinstri Græn og þó að fylgi þeirra myndi hugsanlega minnka á landsbyggðinni þá myndi það eflast á höfuðborgarsvæðinu þar sem flokkurinn fékk slæma útreið í nýliðnum sveitarstjórnarkosningum.

Sótt hefur verið að ríkisstjórninni og sérstaklega Vinstri Grænum sem hafa þurft að gefa eftir í mörgum málum. Breið stjórn var draumur margra en strax kvarnaðist úr stjórnarliðinu við myndun hennar þegar Rósa Björk og Andrés Ingi sögðust ekki styðja hana. Að minnsta kosti einn annar þingmaður Vinstri Grænna er hugsi yfir stöðunni og tvísýnt er um stöðu Páls Magnússonar hjá Sjálfstæðisflokknum. Ef þeir færu út væri stjórnin fallin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Andri framlengir í Garðabæ

Andri framlengir í Garðabæ
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Virknin í gosinu stöðug – Hraunið á bílastæði Bláa Lónsins enn á hreyfingu

Virknin í gosinu stöðug – Hraunið á bílastæði Bláa Lónsins enn á hreyfingu
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Þorvaldur kaus utan kjörfundar en grunar að maðkur sé í mysunni – „Hvað ætli Hæstiréttur myndi segja um það kæmi málið til kasta hans?“

Þorvaldur kaus utan kjörfundar en grunar að maðkur sé í mysunni – „Hvað ætli Hæstiréttur myndi segja um það kæmi málið til kasta hans?“
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Hvar er Svanberg? – Telur elskhuga eiginkonu Geirfinns hafa lykilupplýsingar í málinu – Hefur farið huldu höfði í Þýskalandi

Hvar er Svanberg? – Telur elskhuga eiginkonu Geirfinns hafa lykilupplýsingar í málinu – Hefur farið huldu höfði í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vonast til að fréttirnar af Guardiola og 17,5 milljarður sannfæri Haaland

Vonast til að fréttirnar af Guardiola og 17,5 milljarður sannfæri Haaland
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Lögfræðingur segir lögregluna á Suðurnesjum hafa gert ólöglega húsleit á heimili hans – „Ég er reiður“

Lögfræðingur segir lögregluna á Suðurnesjum hafa gert ólöglega húsleit á heimili hans – „Ég er reiður“