fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Sjáðu leyndan hæfileika Arons Einars

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. júlí 2018 15:05

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson skrifaði í gær undir nýjan samning við Cardiff City í Wales.

Aron Einar hefur undanfarin sjö ár leikið með Cardiff en hann var áður á mála hjá Coventry.

Landsliðsfyrirliðinn mun leika með Cardiff í úrvalsdeildinni á næstu leiktíð í annað skiptið á ferlinum.

Aron Einar er ekki þekktur markaskorari en hann hefur þó gert 24 mörk í 243 leikjum fyrir Cardiff.

Miðjumaðurinn er með mun verri tölfræði hjá íslenska landsliðinu og hefur gert tvö mörk í 80 leikjum.

Aron kann alveg að skora mörk sem kannski margir gera sér ekki grein fyrir.

Hér fyrir neðan má sjá skemmtilegt myndband af mörkum okkar manns í Cardiff.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson