fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fókus

Ríó tríó spiluðu í kjólum

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 15. júlí 2018 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

TÍMAVÉLIN: Sumarið 1977 kom þjóðlagahljómsveitin Ríó tríó fram í kjólum á tónleikum í Austurbæjarbíói og vakti það heilmikla kátínu.

Ríó tríó skipuðu þeir Ólafur Þórðarson, Helgi Pétursson og Ágúst Atlason. Þeir voru um tíma ein vinsælasta hljómsveit landsins og ásamt Þremur á palli og Savanna tríóinu með stærstu þjóðlagahljómsveitum Íslandssögunnar.

Ríó-menn klæddust oft búningum, sér í lagi þegar þeir komu fram í sjónvarpi. Í eitt skiptið klæddust þeir kjólum og voru með farða en það var á tónleikum í Austurbæjarbíói og þá kölluðu þeir sig Mánasystur.

Þeir sungu aðeins eitt lag, Ástin mín eina Steini, og þá í mikilli falsettu. Meirihlutinn af sýningunni fór í að segja skrýtlur og sögur.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Gullni piparsveinninn með ólæknandi krabbamein

Gullni piparsveinninn með ólæknandi krabbamein
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gunnar Smári eldaði hamborgarhrygg úr glöðum grís

Gunnar Smári eldaði hamborgarhrygg úr glöðum grís
Fókus
Fyrir 3 dögum

Erna Hrönn tókst á við geranda sinn fyrir dómstólum og tapaði -Veit í hjarta sínu hvar skömmin á heima

Erna Hrönn tókst á við geranda sinn fyrir dómstólum og tapaði -Veit í hjarta sínu hvar skömmin á heima
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dóri DNA selur glæsilega íbúð í Skerjafirðinum

Dóri DNA selur glæsilega íbúð í Skerjafirðinum