fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
433

Messi segir Barcelona að hætta við kaup – United vill HM stjörnu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. júlí 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn á Englandi er nú opinn á ný en er þó enn lokaður í öðrum stærstu deildum Evrópu.

Hér má sjá pakka dagsins.

West Ham hefur boðið 17,5 milljónir punda í sóknarmanninn Andriy Yarmolenko hjá Borussia Dortmund. (Sky)

West Ham er einnig að tryggja sér Jack Wilshere á frjálsri sölu eftir að hann yfirgaf Arsenal. (Mirror)

Manchester United er tilbúið að borga 40 milljónir punda fyrir Hirving Lozano, leikmann PSV og Mexíkó. (Turromercatoweb)

Lionel Messi gæti komið í veg fyrir að Barcelona kaupi Willian frá Chelsea en hann vill ekki fá leikmanninn til félagsins. (MEN)

Kylian Hazard, yngri bróðir Eden Hazard, er á reynslu hjá hollenska félaginu VVV Venlo. (Goal)

Manchester United horfir til Noregs en félagið fylgist með 17 ára gömlum framherja hjá Molde, Erling Haaland. (Mail)

Jean-Michel Aulas, forseti Lyon, trúir því enn að Nabil Fekir muni spila með liðinu á næstu leiktíð. (Goal)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Ipswich 12 stigum frá öruggu sæti – Þrjú rauð spjöld í einum leik

England: Ipswich 12 stigum frá öruggu sæti – Þrjú rauð spjöld í einum leik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að risastórt enskt félag sé að horfa til mannsins sem var rekinn frá West Ham

Segir að risastórt enskt félag sé að horfa til mannsins sem var rekinn frá West Ham
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Setti athyglisvert met í tapinu gegn Liverpool

Setti athyglisvert met í tapinu gegn Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Setur fótinn niður og er hættur að fagna mörkum – ,,Geri þetta ekki aftur“

Setur fótinn niður og er hættur að fagna mörkum – ,,Geri þetta ekki aftur“