Margrét Erla Maack heldur á þriðjudaginn næsta af stað í sýningarferðalag um Evrópu og býður fólki að styrkja hana til ferðarinnar.
„Ég er semsagt að fara á túr,“ segir Margrét í samtali við DV. Fékk hún þá hugmynd að bjóða þeim sem vildu að styrkja hana til fararinnar og þeir sem það gera þá túr-nælu að gjöf. Næluna teiknaði Rán Flygenring „læv“ á Reykjavík Kabarett og eru tvær útfærslur í boði, með vængjum og túrtappahristing.
Margrét kemur víða við á sýningarferðalaginu og er dagskráin sem hér segir:
Styrkja má Margréti hér.