fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
Fréttir

Stærðarinnar jarðskjálfti við Nýja -Sjáland

Auður Ösp
Fimmtudaginn 1. september 2016 18:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jarðskjálfti að stærð 7,2 varð rétt í þessu undan ströndum Nýja Sjálands. Skjálftinn átti sér stað norðaustur af Gisborne og fannst hann víða um Norðurey Nýja Sjálands.

Skjálftinn átti sér stað um 16.40 að staðartíma en ekki hefur verið greint frá neinum dauðsföllum eða slysum. Átti skjálftinn upptök sín á um 30 kílómetra dýpi.

Almannavarnir funda nú vegna mögulegrar flóðbylgju. Fram kemur á vef BBC að verið sé að rýma þorp á austurströnd Norðureyjar. Í yfirlýsingu segja Flóðbylgjuvarnir á Kyrrahafi að enginn hætta sé á flóðbylgju vegna skjálftans.

Stærsti jarðskjálfti sem orðið hefur á meginlandi Nýja Sjálands átti sér stað árið 1855 og var hann að stærð 8,2.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Leggjast gegn dýrafrumvarpi Ingu Sæland – Ofnæmisvakar geti borist á milli íbúða

Leggjast gegn dýrafrumvarpi Ingu Sæland – Ofnæmisvakar geti borist á milli íbúða
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Heiðar um tolla Trumps – „Þetta er afskaplega skammsýnt“

Heiðar um tolla Trumps – „Þetta er afskaplega skammsýnt“
Fréttir
Í gær

Margrét segir að sér gefist kostur á að afgreiða meiðyrðamál Barböru gegn sér með afsökunarbeiðni og spyr FB-vini sína ráða

Margrét segir að sér gefist kostur á að afgreiða meiðyrðamál Barböru gegn sér með afsökunarbeiðni og spyr FB-vini sína ráða
Fréttir
Í gær

Reykjavík þarf að borga konu sem rekin var úr starfi eina milljón króna í bætur

Reykjavík þarf að borga konu sem rekin var úr starfi eina milljón króna í bætur
Fréttir
Í gær

Leigubílaharkari kúgaði fé út úr fjölskyldu – „Daginn eftir var bankað upp á hjá honum og þar voru tveir menn að rukka“

Leigubílaharkari kúgaði fé út úr fjölskyldu – „Daginn eftir var bankað upp á hjá honum og þar voru tveir menn að rukka“
Fréttir
Í gær

Mótmæla frumvarpi um rekstur líkhúsa – Sé ekkert annað en skattlagning á dánarbú

Mótmæla frumvarpi um rekstur líkhúsa – Sé ekkert annað en skattlagning á dánarbú