fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433

Hatar ekkert meira en Tottenham – Elskar leikmann liðsins í kvöld

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. júlí 2018 21:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eric Dier reyndist hetja enska landsliðsins í kvöld sem mætti Kólumbíu í 16-liða úrslitum HM.

Dier kom inná sem varamaður hjá enska liðinu í kvöld og átti ekkert sérstakan leik en hann skoraði þó í vítakeppni.

England þurfti að sigra í vítakeppni eftir 1-1 jafntefli í venjulegum leiktíma og framlengingu. Liðið mætir Svíþjóð í næstu umferð.

Dier er á mála hjá Tottenham í ensku úrvalsdeildinni, lið sem sjónvarpsmaðurinn Piers Morgan þolir ekki.

Morgan er harður stuðningsmaður Arsenal en rígurinn á milli Arsenal og Tottenham er mikill í London.

Morgan var þó alveg sama eftir mark Dier að hann væri á mála hjá Tottenham og segist nú elska miðjumanninn en hatar samt sem áður Tottenham.

Skondna Twitter færslu hans má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir að verkefnið taki Amorim marga mánuði

Segir að verkefnið taki Amorim marga mánuði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er að fá verulega launahækkun hjá Arsenal

Er að fá verulega launahækkun hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Breiðablik hefur áhuga á Benedikt Warén

Breiðablik hefur áhuga á Benedikt Warén
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ísland mætir Kósovó í umspili – Óvíst hvar heimaleikur Íslands fer fram

Ísland mætir Kósovó í umspili – Óvíst hvar heimaleikur Íslands fer fram
433Sport
Í gær

Samþykkt að breyta reglum eftir dóm á dögunum – Kemur í veg fyrir óeðlilega samninga

Samþykkt að breyta reglum eftir dóm á dögunum – Kemur í veg fyrir óeðlilega samninga
433Sport
Í gær

Norska undrabarnið ætlar ekki að færa sig nema að honum verði lofaður spiltími

Norska undrabarnið ætlar ekki að færa sig nema að honum verði lofaður spiltími
433Sport
Í gær

Dregið í umspilið í dag – Mikið undir fyrir íslenska landsliðið

Dregið í umspilið í dag – Mikið undir fyrir íslenska landsliðið