fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025

Sögufræg eign til sölu í Grindavík

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 2. júlí 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjá Fasteignasölu Reykjavíkur er nú til sölu eitt af sögufrægari húsum Grindavíkur, Krosshús sem er á Vesturbraut 8.
Þar skrifaði Halldór Laxness Sölku Völku og í seinni heimsstyrjöldinni notaði Landsbankinn húsið til að geyma skjöl þar sem húsið þótti svo sterkbyggt.
 
Í næsta nágrenni eru fleiri sögufræg hús, eins og læknisbústaður Sigvalda Kaldalóns, læknis og tónskálds og Garðhús heimili Einars G. Einarssonar athafnamanns og fyrsta kaupmanns Grindavíkur. Þessi þrjú hús voru miklar menningarmiðstöðvar fram undir miðja öldina. Hjá þeim Einari í Garðhúsum, Sigvalda og Einari í Krosshúsum dvöldust margir af merkustu listamönnum þjóðarinnar svo sem Gunnlaugur Scheving, lismálari og nóbelskáldið Halldór Laxness, sem áður var getið.
 
„Umhverfið við Krosshús er magnað. Maður heyrir í briminu og svo eru hestar og kindur á beit í nágrenninu. Maður þarf ekki sumarbústað þegar maður býr þarna,“ segir eigandi hússins.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu myndina sem vakti heimsathygli – Allir fóru úr að ofan

Sjáðu myndina sem vakti heimsathygli – Allir fóru úr að ofan
Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

Hver voru fórnarlömb Gilgo Beach morðingjans? – Þetta eru konurnar 7 sem Rex Heuermann er ákærður fyrir að hafa myrt

Hver voru fórnarlömb Gilgo Beach morðingjans? – Þetta eru konurnar 7 sem Rex Heuermann er ákærður fyrir að hafa myrt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: KR skoraði 11 mörk – FH er úr leik

Mjólkurbikarinn: KR skoraði 11 mörk – FH er úr leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea ætlar að reyna að skáka Arsenal sem er í bílstjórasætinu

Chelsea ætlar að reyna að skáka Arsenal sem er í bílstjórasætinu
Matur
Fyrir 19 klukkutímum
Eðlan sú allra besta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki bara dans á rósum að vera fótboltamaður – ,,Leyfa okkur ekki að vera sú manneskja sem við viljum vera“

Ekki bara dans á rósum að vera fótboltamaður – ,,Leyfa okkur ekki að vera sú manneskja sem við viljum vera“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Sakaður um ruddalegt athæfi, kynferðislega áreitni og barnaverndarlagabrot

Sakaður um ruddalegt athæfi, kynferðislega áreitni og barnaverndarlagabrot

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.