fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024
Fókus

Ethan Hawke leikur Chet Baker

Kolbrún Bergþórsdóttir
Mánudaginn 1. ágúst 2016 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ethan Hawke leikur djassgoðsögnina Chet Baker í nýrri kvikmynd. Hawke segir hlutverkið vera það mest krefjandi sem hann hafi tekið að sér á ferlinum. Myndin gerist á sjöunda áratug síðustu aldar þegar Baker var að reyna að koma sér á réttan kjöl eftir að hafa setið í fangelsi á Ítalíu fyrir eiturlyfjaneyslu en hann var heróínneytandi.

Hawke fékk handritið í hendur skömmu eftir að vinur hans Philip Seymour Hoffman lést vegna ofneyslu heróíns árið 2014. Hawke segir að leikstjóri myndarinnar, Richard Linklater, hafi fyrir mörgum árum gefið sér gott ráð sem sé að ef maður striki sjálfseyðingarhvöt út af listanum yfir það sem gæti farið úrskeiðis í líf manns þá hafi líkurnar á velgengni aukist um 89 prósent.

Nokkuð sem Chet Baker og Philip Seymour Hoffman lögðu ekki á minnið en báðir höfðu sterka sjálfseyðingarhvöt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – Athyglissjúk stjörnuhjón og bótox

Vikan á Instagram – Athyglissjúk stjörnuhjón og bótox
Fókus
Í gær

Aþena Sól var frelsissvipt og pyntuð en vitnið þagði – „Ég elska að sjá þig þjást“

Aþena Sól var frelsissvipt og pyntuð en vitnið þagði – „Ég elska að sjá þig þjást“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segist vera konan sem Tommy Fury hélt framhjá með og segir þessa mynd sanna það

Segist vera konan sem Tommy Fury hélt framhjá með og segir þessa mynd sanna það
Fókus
Fyrir 4 dögum

Nær óþekkjanleg Ellen DeGeneres á pöbb í Bretlandi

Nær óþekkjanleg Ellen DeGeneres á pöbb í Bretlandi