fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
Fréttir

David Beckham skellti sér í laxveiði með Björgólfi Thor – Sjáðu myndirnar

Óðinn Svan Óðinsson
Föstudaginn 29. júní 2018 13:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnugoðsögnin David Beckham er staddur á Íslandi í sumarfríi en hann lenti hér á landi á miðvikudaginn. Beckham er hér til að heimsækja vin sinn, fjárfestirinn, Björgólfur Thor Guðmundsson. Beckham virðist líka dvölin vel ef marka má Instagram-síðu kappans.

Þeir félagar skelltu sér í laxveiði í Norðurá í Borgarfirði þar sem Beckham birti þessar myndir. Þetta er ekki í fyrsta skipti sen Beckham heimsækir Ísand en hann kom hingað til lands ásamt fjölskyldu sinni sumarið 2016.

Beckham elskar Ísland

Hann náði að sjálfsögðu að veiða einn vænann

Félagar

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Sérfræðingur varar við blautum draumi Pútíns – „NATÓ þarf að vera undir þetta búið“

Sérfræðingur varar við blautum draumi Pútíns – „NATÓ þarf að vera undir þetta búið“
Fréttir
Í gær

Afmælisgöngutúrinn breyttist í martröð þegar eiginmaðurinn reyndi þrisvar að myrða hana – „Ég er orðin svo fokking leiður á þér“

Afmælisgöngutúrinn breyttist í martröð þegar eiginmaðurinn reyndi þrisvar að myrða hana – „Ég er orðin svo fokking leiður á þér“
Fréttir
Í gær

Mótmæla frumvarpi um rekstur líkhúsa – Sé ekkert annað en skattlagning á dánarbú

Mótmæla frumvarpi um rekstur líkhúsa – Sé ekkert annað en skattlagning á dánarbú
Fréttir
Í gær

Tveir voru handteknir í aðgerð lögreglunnar gegn barnaníðsefni

Tveir voru handteknir í aðgerð lögreglunnar gegn barnaníðsefni