fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025

Drengur Secret Solstice-skipuleggjanda fæddur að lokinni hátíð

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 29. júní 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Útlit var fyrir að Katrín Ólafsson, aðalskipuleggjandi tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice, og unnusti hennar, Jón Bjarni Steinsson, gætu ekki komist sjálf á hátíðina, þar sem Katrín var sett með annað barn þeirra sunnudaginn 24. júní síðastliðinn, lokadag hátíðarinnar.

Voru þau búin að skipuleggja allt í tíma ef ske kynni að Katrín myndi eiga fyrir tilsettan dag. Það skipulag reyndist síðan óþarft því drengurinn leyfði foreldrum sínum bara að klára hátíðina og mætti svo í heiminn fjórum dögum síðar, fimmtudaginn 28. júní.

„Þessi kom í heiminn snemma í morgun á fullu tungli eins og pabbi sinn. Mamman stóð sig eins og hetja og allir eru heilir,“ segir Jón á Facebook-síðu sinni.

Við óskum hinum nýbökuðu foreldrum innilega til hamingju með soninn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Samstarf Lionshreyfingarinnar og Special Olympics samtakanna

Samstarf Lionshreyfingarinnar og Special Olympics samtakanna
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Sálfræðingur varar við hugtakinu kynbundið ofbeldi – „Umræða um karl­kyns þolend­ur og kven­kyns gerend­ur er lít­il“

Sálfræðingur varar við hugtakinu kynbundið ofbeldi – „Umræða um karl­kyns þolend­ur og kven­kyns gerend­ur er lít­il“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Allt í steik hjá De Zerbi í Frakklandi – Leikmenn neituðu að æfa því hann mætti ekki

Allt í steik hjá De Zerbi í Frakklandi – Leikmenn neituðu að æfa því hann mætti ekki
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Deilurnar í Brákarey – Vildi skaðabætur vegna riftunar samnings í niðurníddu húsi

Deilurnar í Brákarey – Vildi skaðabætur vegna riftunar samnings í niðurníddu húsi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þarf að verða einn launahæsti leikmaður Arsenal ef hann á að koma

Þarf að verða einn launahæsti leikmaður Arsenal ef hann á að koma
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Leggur til að Hafnarfjörður og Garðabær sameinist

Leggur til að Hafnarfjörður og Garðabær sameinist
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Risasekt á Gísla og Eirík fyrir skattsvik í rekstri hreingerningarþjónustufyrirtækis

Risasekt á Gísla og Eirík fyrir skattsvik í rekstri hreingerningarþjónustufyrirtækis
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Haaland með hækju á Spáni

Haaland með hækju á Spáni