fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
Fókus

MYNDASYRPA: Prinsarnir Harrý og Vilhjálmur í gegnum árin – Móðurmissirinn batt þá sterkum böndum

Fókus
Mánudaginn 25. júní 2018 17:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vilhjálmur prins varð stóri bróðir árið 1984 þegar Harry kom í heiminn og alveg frá fyrsta degi hafa þessir bræður verið nánast óaðskiljanlegir.

Móðir þeirra, Díana Spencer, vakti á sínum tíma sérstaka athygli fyrir að veita þeim frjálslegt uppeldi en slíkt hafði til þess tíma ekki tíðkast hjá kóngafólkinu.

Meðal annars fór hún með þá bræður á sólarstrendur, í skemmtigarða og jafnvel á McDonalds.

Þegar hún lést, í september árið 1997, urðu þeir bræður enn nánari eða eins og Harry orðaði það í viðtali:

„Maður tengist einstökum böndum í gegnum erfiðar upplifanir. Aðstæðurnar gerðu okkur nánari.“

Þó báðir séu nú gengnir í það heilaga eru þeir bræður enn nánast óaðskiljanlegir en Vilhjálmur var svaramaður bróður síns þegar hann gekk að eiga Meghan Markle í vor.

Í þessari myndasyrpu gefur að líta eftirminnileg andartök úr lífi þeirra bræðra, frá því þeir voru litlir strákar og til dagsins í dag. Þá er gaman að geta þess að Vilhjálmur átti afmæli síðasta fimmtudag, varð 36 ára gamall.

Smelltu til að stækka myndirnar:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Flosi hélt lengi að hin fullkomna kona myndi gera hann heilan

Flosi hélt lengi að hin fullkomna kona myndi gera hann heilan
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall
Fókus
Fyrir 3 dögum

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Linda Pé öfundar ekki aðrar konur – „Ég hef oft upplifað þetta gagnvart mér“

Linda Pé öfundar ekki aðrar konur – „Ég hef oft upplifað þetta gagnvart mér“