fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
433Sport

Byrjunarlið Íslands – Emil skellt á bekkinn og Jón Daði byrjar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. júní 2018 13:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Rússlandi:

Heimir Hallgrímsson hefur tilkynnt byrjunarlið sitt í dag fyrir leikinn mikilvæga gegn Nígeríu.

Sigur fer langt með að koma Íslandi áfram í 16 liða úrslit eftir slæmt tap Argentínu gegn Króatíu í gær.

Jafntefli gætu líka verið fín úrslit vegna þess að þá hafa Króatar unnið riðil okkar og við mætum þeim í síðasta leik.

Heimir Hallgrímsson, breytir um leikkferfi frá jafnteflinu við Argentínu og fer í 4-4-2.  Jóhann Berg Guðmundsson er ekki með vegna meiðsla og Emil Hallfreðsson fer á bekkinn.

Inn koma Rúrik Gíslason og Jón Daði Böðvarsson frá síðasta leik.

Byrjunarliðið:
Hannes Þór Halldórsson
Birkir Már Sævarsson – Ragnar Sigurðsson – Kári Árnason – Hörður Björgvin Magnússon
Rúrik Gíslason – Aron EInar Gunnarsson – Gylfi Þór Sigurðsson – Birkir Bjarnason
Alfreð Finnbogason – Jón Daði Böðvarsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hverfandi líkur á að hann endi í Manchester United – Tvær ástæður fyrir því

Hverfandi líkur á að hann endi í Manchester United – Tvær ástæður fyrir því
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Óskar Hrafn í ítarlegu viðtali – „Það upplifi ég í okkar klefa á hverjum degi“

Óskar Hrafn í ítarlegu viðtali – „Það upplifi ég í okkar klefa á hverjum degi“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester United verður með í kapphlaupinu – Klásúlan opinberuð

Manchester United verður með í kapphlaupinu – Klásúlan opinberuð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bað menn um að „fela typpið“ þegar Michael Jackson kom í heimsókn

Bað menn um að „fela typpið“ þegar Michael Jackson kom í heimsókn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

40 þúsund manns létu sjá sig til að styðja unglingana

40 þúsund manns létu sjá sig til að styðja unglingana
433Sport
Í gær

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið
433Sport
Í gær

Sjáðu mark Saka í endurkomunni eftir stórkostlega stoðsendingu Martinelli

Sjáðu mark Saka í endurkomunni eftir stórkostlega stoðsendingu Martinelli
433Sport
Í gær

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“