fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
Fréttir

Skúli strætóbílstjóri vekur mikla athygli

Kristinn H. Guðnason
Laugardaginn 23. júní 2018 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Strætisvagnabílstjórinn Skúli Alexandersson hefur vakið mikla athygli undanfarið fyrir skrautlegt útlit sitt undir stýri og mynd af honum hefur meðal annars birst á Reddit. Það fer ekki fram hjá neinum að Skúli er dyggur stuðningsmaður íslenska knattspyrnulandsliðsins.

Skúli keyrir um á vagni skreyttum íslenska fánanum. Sjálfur er hann klæddur í íslenska treyju og buxur með Íslandsbótum, Íslandsfánabuff ber hann á höfði og er málaður í framan. Treflar, svitabönd, armbönd allt merkt eldgamla Ísafold.

Þessi múndering Skúla hefur vakið mikla kátínu hjá farþegum Strætó, bæði útlendingum og Íslendingum og hefur hann varla undan við að láta mynda sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Risasekt á Gísla og Eirík fyrir skattsvik í rekstri hreingerningarþjónustufyrirtækis

Risasekt á Gísla og Eirík fyrir skattsvik í rekstri hreingerningarþjónustufyrirtækis
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Blaðamaður Heimildarinnar hefur kært morðhótun Írisar Helgu til lögreglu – „Prinsippafstaða“

Blaðamaður Heimildarinnar hefur kært morðhótun Írisar Helgu til lögreglu – „Prinsippafstaða“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Snarpur jarðskjálfti fannst vel á höfuðborgarsvæðinu

Snarpur jarðskjálfti fannst vel á höfuðborgarsvæðinu
Fréttir
Í gær

Einar Kárason deilir átakanlegri frásögn um ekkju sem þurfti að losa sig við besta vin sinn og huggara – „Hann hafði engar röksemdir“

Einar Kárason deilir átakanlegri frásögn um ekkju sem þurfti að losa sig við besta vin sinn og huggara – „Hann hafði engar röksemdir“