fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
Fréttir

Andið eðlilega hlaut verðlaun á al­þjóð­legu kvik­mynda­há­tíðinni í Pro­vincet­own

Óðinn Svan Óðinsson
Þriðjudaginn 19. júní 2018 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kvikmyndin Andið eðlilega eftir Ísold Uggadóttur hlaut um helgina á­horf­enda­verð­laun HBO á Al­þjóð­legu kvik­mynda­há­tíðinni í Pro­vincet­own. Það er Fréttablaðið sem greinir frá þessu en myndin hefur verið að gera góða hluti á kvikmyndahátíðum erlendis að undanförnu.

Myndin fjallar um tvær ólíkar konur, hælisleitanda frá Gíneu-Bissá og ungra íslenskra konu sem hefur störf við vegabréfaskoðun á Keflavíkurflugvelli. 

Ísold segist í samtali við Fréttablaðið hafa fengið afar sterk viðbrögð við myndinni á hátíðinni. „Við erum himinlifandi með viðbrögð áhorfenda á Provincetown-hátíðinni og ég hef hugsanlega aldrei upplifað jafn gríðarsterk viðbrögð og nú,“ segir Ísold.

Andið eðlilega er fyrsta kvikmynd Ísoldar í fullri lengd en áður hefur hún leikstýrt stuttmyndunum á borð við Njálsgata og Útrás Reykjavík, sem báðar hafa verið sýndar á kvikmyndahátíðum víða um heim. Ísold lauk meistaranámi í leikstjórn og handritagerð frá Columbia háskóla í New York vorið 2011.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Íslendingar minnast Frans páfa – „Væn manneskja“

Íslendingar minnast Frans páfa – „Væn manneskja“
Fréttir
Í gær

Kennari á Akureyri segir grein Grafarvogsbúa um blauta drauma borgarstjórnar afhjúpandi – „Grafarvogsgremjan er þá eftir allt saman stéttahroki“

Kennari á Akureyri segir grein Grafarvogsbúa um blauta drauma borgarstjórnar afhjúpandi – „Grafarvogsgremjan er þá eftir allt saman stéttahroki“
Fréttir
Í gær

Segir fyrstu vikur Trump gefa ískyggilega þróun í ljós

Segir fyrstu vikur Trump gefa ískyggilega þróun í ljós
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Þetta er sjúkdómur sem leggst á fleiri en bara þann sem er haldinn fíkninni“

„Þetta er sjúkdómur sem leggst á fleiri en bara þann sem er haldinn fíkninni“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jeppakall tætti upp Hólmsheiði – Vinkonum og hundum þeirra ógnað vegna framferðis mannsins

Jeppakall tætti upp Hólmsheiði – Vinkonum og hundum þeirra ógnað vegna framferðis mannsins
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Strútur réðst á Boris Johnson – „Of fyndið til þess að deila ekki“

Strútur réðst á Boris Johnson – „Of fyndið til þess að deila ekki“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hvernig er hægt að skapa ungmennum heilbrigt val?

Hvernig er hægt að skapa ungmennum heilbrigt val?
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Kristján Loftsson harðorður – „Alþingi ræður engu í dag hér“

Kristján Loftsson harðorður – „Alþingi ræður engu í dag hér“
Fréttir
Fyrir 4 dögum

ÍR beið ósigur gegn Reykjavíkurborg

ÍR beið ósigur gegn Reykjavíkurborg