fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
Fókus

Meghan Markle (36) og Elísabet drottning (92): Óaðfinnalega lekkerar vinkonur í opinberri heimsókn

Margrét Gústavsdóttir
Mánudaginn 18. júní 2018 10:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Meghan Markle varð þess heiðurs aðnjótandi að fá að fylgja ömmu eiginmanns síns í heimsókn til Cheshire á dögunum.

Þetta telst til frétta því hingað til hefur ekki verið sérstök hefð fyrir því að meðlimir konungsfjölskyldunnar fylgi drottningunni í slíkar ferðir.

Meghan vildi að vonum líta sem allra best út og fyrir valinu varð kjóll frá ítalska tískuhúsinu Givenchy. Elegant kjóll með einskonar slá yfir axlirnar en um sig miðja bar hún snoturt belti og hafði tösku og perlueyrnalokka í stíl.

Tískuáhugafólk í Bretlandi hefur sýnt Meghan mikla eftirtekt á síðustu mánuðum en henni virðist takast mjög vel að aðlagast hefðum og reglum fjölskyldunnar.

Eins og sjá má á þessum myndum fór ákaflega vel á með Meghan og drottningunni en sú brá ekki út af vananum og klæddist sérsniðinni kápu og var með hatt í stíl. Allt er vænt sem vel er grænt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Telja Justin Bieber hafa verið að skjóta á Selenu Gomez með þessari mynd

Telja Justin Bieber hafa verið að skjóta á Selenu Gomez með þessari mynd
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fannar stendur fast á sínu og tekur ekki til baka umdeildu ummælin frá 2019 – „Menn geta fokkað sér með þetta kjaftæði“

Fannar stendur fast á sínu og tekur ekki til baka umdeildu ummælin frá 2019 – „Menn geta fokkað sér með þetta kjaftæði“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Áslaug er ein þeirra sem komst heil frá borði – Segir karlmenn mæta meiri skilningi

Áslaug er ein þeirra sem komst heil frá borði – Segir karlmenn mæta meiri skilningi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sydney Sweeney og unnustinn hætt saman – Er orðrómurinn að rætast?

Sydney Sweeney og unnustinn hætt saman – Er orðrómurinn að rætast?