fbpx
Sunnudagur 09.febrúar 2025
433

Alfreð skoraði með fyrsta skoti Íslands á markið á HM

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. júní 2018 13:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska landsliðið leikur gegn Argentínu á HM nú rétt í þessu en það var verið að flauta til hálfleiks.

Argentína komst yfir á 18. mínútu leiksins í dag en Sergio Aguero skoraði þá gott mark eftir misheppnað skot Marcos Rojo.

Það tók okkar menn ekki langan tíma að jafna en Alfreð Finnbogason skoraði þá alvöru framherjamark fyrir Ísland.

Alfreð skoraði með fyrsta skoti Íslands á HM en eins og allir vita er liðið að leika í keppninni í fyrsta sinn.

Það þurfti aðeins eitt skot á mark og okkar menn skoruðu sem er geggjuð tölfræði.

Gylfi Þór Sigurðsson reyndi á Willy Caballero í marki Argentínu síðar í hálfleiknum en skot hans var varið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skoraði ótrúlegt mark gegn Englandsmeisturunum – Sjáðu myndbandið

Skoraði ótrúlegt mark gegn Englandsmeisturunum – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja fá Fabregas til að taka við í sumar

Vilja fá Fabregas til að taka við í sumar
433Sport
Í gær

Guardiola biður leikmann City afsökunar: ,,Ástæðan er ekki persónuleg“

Guardiola biður leikmann City afsökunar: ,,Ástæðan er ekki persónuleg“
433Sport
Í gær

Aron ekki spenntur fyrir að taka þetta málefni fyrir – „Næsta spurning“

Aron ekki spenntur fyrir að taka þetta málefni fyrir – „Næsta spurning“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433
Í gær

Dramatískt sigurmark Maguire sendi United áfram

Dramatískt sigurmark Maguire sendi United áfram