fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433

Aðgerð Rasmus eftir alvarlega fótbrotið heppnaðist vel

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. júní 2018 12:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rasmus Christiansen, varnarmaður Vals fór í vel heppnaðaða aðgerð í gær eftir slæmt fótbrot.

Rasmus fótbrotnaði gegn ÍBV í vikunni og var fluttur með sjúkrabíl í burtu.

Skelfilegt atvik átti sér stað eftir um hálftíma á Hásteinsvelli er Rasmus Christiansen, leikmaður Vals, meiddist illa eftir spark frá Sigurði Grétari Benónýssyni.

Sigurður var klárlega að reyna við boltann en þrumaði þess í stað í fót Rasmus sem lá sárþjáður eftir í grasinu.

Leikmenn í kringum Rasmus voru slegnir eftir þessi meiðsli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Náði að selja kynlífsmyndband af fyrrum kærasta sínum: Konan var með gervilim – Tókst ekki að koma í veg fyrir dreifingu

Náði að selja kynlífsmyndband af fyrrum kærasta sínum: Konan var með gervilim – Tókst ekki að koma í veg fyrir dreifingu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arteta viðurkennir að hann hafi áhyggjur af meiðslum lykilmanns

Arteta viðurkennir að hann hafi áhyggjur af meiðslum lykilmanns
433Sport
Í gær

Svaf hjá yfir 600 konum fyrir 25 ára aldurinn: Einn sá umdeildasti í sögunni – Vildi ekki vera í félagsskap samkynhneigðra

Svaf hjá yfir 600 konum fyrir 25 ára aldurinn: Einn sá umdeildasti í sögunni – Vildi ekki vera í félagsskap samkynhneigðra
433Sport
Í gær

Segir að deildin muni hjálpa Ronaldo að ná þúsund mörkum

Segir að deildin muni hjálpa Ronaldo að ná þúsund mörkum
433Sport
Í gær

Sannfærður um að metið fræga verði bætt eftir framlenginguna

Sannfærður um að metið fræga verði bætt eftir framlenginguna
433Sport
Í gær

Tónlistarmaðurinn heimsfrægi fór yfir strikið á samskiptamiðlum: Var alls ekki hrifinn af þessum ummælum – ,,Haltu kjafti, kunta“

Tónlistarmaðurinn heimsfrægi fór yfir strikið á samskiptamiðlum: Var alls ekki hrifinn af þessum ummælum – ,,Haltu kjafti, kunta“