fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024
Fókus

Valdamestu hjónin

Kolbrún Bergþórsdóttir
Sunnudaginn 7. ágúst 2016 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsstöðin Channel 5 sýndi nýlega mynd þar sem fjallað var um 40 valdamestu hjón heimsins. Við valið var tekið mið af áhrifum viðkomandi para, auði og þeirri fjölmiðlaumfjöllun sem þau fá.

Niðurstaðan er sú að söngkonan Beyoncé og rapparinn Jay C eru valdamestu hjón heimsins en eiginmaðurinn má þakka eiginkonunni þá niðurstöðu en áhrif hennar eru mun meiri en hans.

Í öðru sæti eru Bill og Melinda Gates en þau hafa hvergi gefið eftir í baráttu fyrir því að gera heiminn betri og hafa gefið mikið af auði sínum.

Í þriðja sæti eru Elísabet Englandsdrottning og eiginmaður hennar, orðhákurinn Filippus.

Það hefur ekki alltaf verið sæla í hjónabandinu en vel fór á með Hillary og Bill Clinton á landsfundi demókrata.
Hillary og Bill Clinton Það hefur ekki alltaf verið sæla í hjónabandinu en vel fór á með Hillary og Bill Clinton á landsfundi demókrata.

Bill og Hillary Clinton eru í fjórða sæti en áhrif Hillary eiga sennilega eftir að aukast mjög því sterkar líkur eru á því að hún verði forseti Bandaríkjanna.

Beckham-hjónin eru í fimmta sæti yfir valdamestu hjón heims.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – Athyglissjúk stjörnuhjón og bótox

Vikan á Instagram – Athyglissjúk stjörnuhjón og bótox
Fókus
Í gær

Aþena Sól var frelsissvipt og pyntuð en vitnið þagði – „Ég elska að sjá þig þjást“

Aþena Sól var frelsissvipt og pyntuð en vitnið þagði – „Ég elska að sjá þig þjást“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segist vera konan sem Tommy Fury hélt framhjá með og segir þessa mynd sanna það

Segist vera konan sem Tommy Fury hélt framhjá með og segir þessa mynd sanna það
Fókus
Fyrir 4 dögum

Nær óþekkjanleg Ellen DeGeneres á pöbb í Bretlandi

Nær óþekkjanleg Ellen DeGeneres á pöbb í Bretlandi