fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024
Fréttir

Hallgrímskirkja tekur þátt í HM gleðinni og spilar „Ég er kominn heim“ fyrir leikinn á laugardaginn

Óðinn Svan Óðinsson
Fimmtudaginn 14. júní 2018 14:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og alþjóð veit mun Ísland leika gegn Argentínu í Moskvu á laugardaginn. Hallgrímskirkja ætlar svo sannarlega að taka þátt í stemmingunni en klukkur kirkjunnar munu leika lagið Ferðalok, eða Ég er kominn heim, skömmu áður en leikurinn hefst. 

Leikurinn byrjar klukkan 13:00 en klukkan 12:50 mun lagið hljóma í kirkjuklukkunum. Irma Óskarsdóttir, prestur í Hallgrímskirkju, var ánægð með uppátækið þegar DV ræddi við hana í dag.

„Okkur langaði bara að vera með í stemmingunni í þjóðfélaginu og það er gaman að geta notað klukkuspilið okkar í það,“ segir Irma í samtali við DV.

Ferðalok verður ekki eina lagið sem mun óma úr kirkjunni þessa helgina því ákveðið hefur verið að spila þjóðsönginn klukkan 12 á hádegi á þjóðhátíðardaginn, sunnudag.  Þetta er bara tilraun til að kynna þetta skemmtilega hljóðfæri,“ segir Irma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Umpólun Snorra?

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Íslendingur í kröppum dansi á lestarstöð í Póllandi: Tók þjófana 32 mínútur að hirða af honum 265 þúsund krónur

Íslendingur í kröppum dansi á lestarstöð í Póllandi: Tók þjófana 32 mínútur að hirða af honum 265 þúsund krónur
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Sjóvá þarf að bæta lögreglubíl eftir eftirför – Ökumaðurinn sendi lögreglunni löngutöng

Sjóvá þarf að bæta lögreglubíl eftir eftirför – Ökumaðurinn sendi lögreglunni löngutöng
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Umpólun Snorra?

Umpólun Snorra?
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Starri skipti um pólitískan kúrs eftir sjálfsvíg systur sinnar

Starri skipti um pólitískan kúrs eftir sjálfsvíg systur sinnar
Fréttir
Í gær

Rússar sækja sér hermenn í Jemen

Rússar sækja sér hermenn í Jemen
Fréttir
Í gær

Telur minnst fjóra hafa verið á vettvangi er Geirfinni var ráðinn bani og miklu fleiri viti sannleikann í málinu

Telur minnst fjóra hafa verið á vettvangi er Geirfinni var ráðinn bani og miklu fleiri viti sannleikann í málinu