Íslendingar hafa verið sérstaklega duglegir á Twitter síðustu daga og hreinlega dælt út skemmtilegum tístum. Eins og gefur að skilja var umræðan um HM í fótbolta hávær á Twitter í vikunni en sem betur fer var aldrei langt í grín og glens.
Við tókum saman vikuna á Twitter og þar kennir ýmissa grasa – eins og ávallt. Gjörið svo vel.
Hingað til hefur þessi spá verið spot on. Besta spálíkan sem fyrirfinnst er grín. pic.twitter.com/iwN8PcHWaV
— Konráð S. Guðjónsson (@konradgudjons) June 11, 2018
Það er víst spáð 20 stiga hita um helgina! 6 gráður á fös, 10 á lau og 4 á sun…
— Auðunn Blöndal (@Auddib) June 13, 2018
Íslenski hópurinn hefur slegið í gegn hér í Rússlandi og veðbankarnir spá íslenska atriðinu góðu gengi. Nú er það svo bara spurning, fari svo að íslenski hópurinn standi uppi sem sigurvegari, hvar eigi að halda keppnina á næsta ári? Það Dagur Hjartarson sem skrifar frá Rússlandi.
— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) June 13, 2018
*Heimir missir vatnsbrúsa í Rússlandi*
Fjölmiðlar: pic.twitter.com/RKrSX0GP8R
— Starkaður Pétursson™ (@starkadurpet) June 12, 2018
Búinn að græja það að þessi Rússlandsferð komi út í plús!
Líklega öruggasta bett sem ég hef tekið! Takk Betsson! #Freecash pic.twitter.com/bPbZhaE2qH
— Egill Einarsson (@EgillGillz) June 13, 2018
„Ég er smá tight á budgeti, en get svosem réttlætt að senda nokkra blaðamenn út til Rússlands, en þið verðið að lofa mér eksklúsívu stöffi!“
-„Já já já já, engin spurning!“ pic.twitter.com/lz1FKh6FQL
— Anna Fríða Gísladóttir (@AnnaFridaGisla) June 13, 2018
Var rétt í þessu að strunsa út úr Bónus eftir að hafa öskrað á 13 ára kassastarfsmann því það voru engar HM merkingar á appelsínunum.
— Siffi litli kjeeellll (@SiffiG) June 13, 2018
það erfiðasta við að fara í sund er að vita hvað maður á að segja í afgreiðslunni.
“daginn, ég ætla í sund”
“daginn, einn í sund”
“daginn, ætla ofaní”allt asnalegt
— Heiður Anna (@heiduranna) June 12, 2018
Það sem er mest skerí við hótelið mitt á Bene er að hér er mjög mikið af gömlu fólki í sólbaði og ég veit ekki hverjir eru dánir og hverjir ekki
— Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir (@a_hekla) June 11, 2018
„hvað þarf ég að kaupa i ibuðina mina til þess að samfélagið elski mig á gramminu” starter pack pic.twitter.com/6rNDee5W9t
— melkorka (@melkorka7fn) June 13, 2018
afsakið mér finnst þetta par gleymast full oft pic.twitter.com/LxIJ9EAczJ
— Hrafnhildur Agnarsdóttir (@Hreffie) June 11, 2018
Gleymið Gísla Marteini og Gulla Briem. Þeir eru með hrörnunarsjúkdóm miðað við Helgu Steffensen. Eins í 40 ár. pic.twitter.com/g9kJGR4891
— Sóli Hólm (@SoliHolm) June 12, 2018
Krókurinn hér, hvar og hvenær sem er, ég er pic.twitter.com/ZNShoAB26e
— Vidar Ludviksson (@viddilu) June 12, 2018
Alltaf þegar ég er full á Austur og sé sköllóttan mann held ég að það sé Auddi Blö og reyni við hann. Morguninn eftir er það aldrei Auddi Blö ?
— Marina (@Dolgurin) June 12, 2018
Þegar hann býðst til að sækja þig í vinnuna ?? pic.twitter.com/s5ZYbBJuN5
— Hávær Hóra (@thvengur) June 11, 2018
Þessi soldið lappalangur. Hehe. pic.twitter.com/Rjpl5QVqkp
— Iðunn Garðarsdóttir (@Idunn_G) June 13, 2018
Ómar Elí 3 ára: “Mamma”
– Já ástin mín
Ó: “Þegar þú ert dáin, þá má ég keyra bílinn þinn” ?
– ?????— Karitas Harpa (@karitasharpa) June 13, 2018
Þoli ekki þegar fólk bendir mér á það í ræktinni (eða annarstaðar) að "geirvartan sjáist í gegn" eða talar um cameltoe, s.s. útlínu á píkunni á mér. Við hvernig viðbrögðum býst fólk? Þú veist, já ég er með píku og geirvörtur það er ekki leyndarmál leyfðu mér að æfa í friði bless.
— Þórey Vala (@thoreyvala) June 12, 2018