fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
433

Tottenham búið að leggja fram tilboð í Grealish

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. júní 2018 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham er búið að leggja fram tilboð í miðjumanninn Jack Grealish en Sky Sports greinir frá þessu í dag.

Grealish er á óskalista margra liða þessa stundina en Tottenham og Chelsea eru talin líklegust til að næla í hann.

Tottenham ákvað í dag að byrja ballið og hefur boðið 15 milljónir punda í leikmanninn.

Talað var um að Aston Villa myndi vilja fá 40 milljónir punda fyrir Grealish sem er þó talin vera allt of há upphæð.

Tottenham er sagt tilbúið að fara upp í 25 milljónir punda en vonar að fyrsta tilboðið muni þó duga til.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

England: Ipswich 12 stigum frá öruggu sæti – Þrjú rauð spjöld í einum leik

England: Ipswich 12 stigum frá öruggu sæti – Þrjú rauð spjöld í einum leik
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir að risastórt enskt félag sé að horfa til mannsins sem var rekinn frá West Ham

Segir að risastórt enskt félag sé að horfa til mannsins sem var rekinn frá West Ham
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Setti athyglisvert met í tapinu gegn Liverpool

Setti athyglisvert met í tapinu gegn Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Setur fótinn niður og er hættur að fagna mörkum – ,,Geri þetta ekki aftur“

Setur fótinn niður og er hættur að fagna mörkum – ,,Geri þetta ekki aftur“