fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Fókus

HÖNNUN & HEIMILI: Litríkt heimili hjá arkitekt í Stokkhólmi – Flippar með fúgurnar

Margrét Gústavsdóttir
Þriðjudaginn 12. júní 2018 18:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimili sænska arkitektsins Daniel Heckscher er skólabókardæmi um þá töfra sem hægt er að kalla fram með svolítilli málningu og góðri flísalögn.

Daniel þessi tók sig til og notaði líka fúgu í framandi lit á móti nokkuð hefðbundnum flísum og útkoman er vægast sagt skemmtileg.

Íbúðin stendur í fjölbýlishúsi frá árinu 1988 og er að sögn þeirra hjá Desire to Inspire, frekar óspennandi í upprunalegu útgáfunni en eins og sjá má á þessum myndum hefur téðum Daníel tekist að gera hana allt annað en óspennandi með frumlegu litavali og dassi af áræðni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 6 dögum

Svali lítur til baka á kostina og gallana við að flytja til Tenerife – „Að læra að sigrast á aðstæðum annars staðar“

Svali lítur til baka á kostina og gallana við að flytja til Tenerife – „Að læra að sigrast á aðstæðum annars staðar“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Þekktustu „besties“ landsins kynna nýtt verkefni – Frumsýning á háleynilegum stað í hjarta höfuðborgarinnar

Þekktustu „besties“ landsins kynna nýtt verkefni – Frumsýning á háleynilegum stað í hjarta höfuðborgarinnar